Mánudagur 27.1.2014

Við fórum yfir glósur og skoðuðum blogg og fleira og gerðum líka smá verkefni.

Fimmtudagur 30.1.2014

Ég var veik en það var stöðvavinna.

Vissir þú að…

 • Allt efni er gert út frumeindum (atómum)
 • Frumeindin er smæsta eins frumefnis sem býr yfir öllum eiginleikum viðkomandi frumefnis
 • Frumeind skiptist í… róteindir og nifteindir og rafeindir
 • Rafmagn er í öllum hlutum.
 • Rafmagn er til fyrir tilstilli öreinda atóma.
 • Rafmagn gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.
 • Allar hlaðnar eindir hafa rafsvið um sig
 • Rafsvið er sterkast næs eindinni en verður svo veikara eftir því sem fjær dregur.
 • Rafmagn er orka sem byggist á rafeindum sem hafa flust úr stað.
 • Eldingar verða til vegna stöðurafmagns.
 • Rafspenna er mæld í voltum (V)
 • Lögmál Ohms… rafstraumur í vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu.
  web_ohms_law_triangle

 

 

 

 

 

Fréttir:

Áfengisneysla helsta dánarorsökin

Ljósmengunin hér á við stærri borgir

Fundu kóralrif suður af Grænlandi

NASA rannsakar íslenska jökla

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *