Mánudagur 31. mars

Við erum að gera kynningar og ég er að vinna með Selmu í minni kynningu. Við erum að fjalla um efnarafalar. Við gerum kynninguna okkar í nearpod. Í þessum tíma vorum við bara að reyna að klára kynninguna okkar.

Efnarafalar

  • Efnarafalar virka líkt og rafhlöður svo lengi sem þeir fá eldsneyti eða orkubera til að vinna úr.
  • Þeir eru notaðir í sjálfstæð orkukerfi t.d í fjölbýlishúsum í stórborgum sem ekki hafa dreifikerfi fyrir hita og rafmagn
  • eru ein tegund tækni til þess að stýra tækni og mynda vatn án einfalds sprengibruna

Fimmtudaginn 3.apríl

Við byrjuðum á því að fara í létta og stutta satt og ósatt könnun sem var bara með 25 spurningar. Síðan skoðuðum við blogg og fréttir :)

Fréttir

http://bleikt.pressan.is/lesa/bradsnjoll-uppfinning/

http://bleikt.pressan.is/lesa/eru-avextir-hollir-eda-ekki/

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *