það var ekki tími á mánudaginn því það var menningaferð :)

Á fimmtudaginn 14. nóvember var frekar rólegur tími. í fyrri tímanum skoðuðum við fréttir, skoðuðum blogg og horfðum á myndbönd, einnig skoðuðum við myndina fyrir og eftir af fellibylinum. Hér er hægt að sjá myndina.

Seinni tíminn þá rifðum við upp hvað væri sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind.

Sætistala frumeindar ákvarðast af fjölda róteinda.
Fjöldi róteinda ákveður því sætistölu frumefnis og þar með tegund þess. 
Í óhlaðinni frumeind er fjöldi rafeinda sá sami og fjöldi róteinda.
Sætistala ← (plús) rófeindir 

Massatalan segir til um massa atómsins og þar með um samanlagðan fjölda róteinda og nifteinda í kjarna.  Þar sem sætistalan er fjöldi róteinda í kjarna, þá er mismunur massatölu og sætistölu fjöldi nifteinda í kjarnanum.  Róteindir og nifteindir eru þær agnir sem hafa massa í atóminu, þar sem rafeindirnar eru nær massalausar.
Massatala (hringur) nifteindur 

Rafeind er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann. 
Róteinda- rafeindir.

groupima

 

 

 

 

 

Í lokinn á tímanum þá spjölluðum við um framtíðina.. :)

Fréttir

Helvíti á jörð

Grænn eða rauður ópal

,,Það er erfitt að hanna föt fyrir konur í yfirstærðum“

Rannsökuðu alþjólegan barnaníðshring á Íslandi

Continue reading →

Leave a comment

Á mánudaginn var ekki skóli.

Á fimmtudaginn 7. nóvember byrjuðum við á því að rifja upp.


1459810_10200713880752456_681386684_n

 

 

 

Síðan áttum við að litla efnin eftir flokkum

Hvað heita flokkarnir?

 • Alkalímálmar
 • Jarðalkalímálmar
 • Aktiníð
 • Málmungur
 • Málmleysingjar
 • Halógemar
 • Hliðarmálmur
 • Eðallofttegundir
 • Lantaníð
 • Post-transition metals

Efnafræði

 • Efnafræði er allstaðar
 • Efnafræði er sú grein eðlisvísinda sem segir til um úr hverju efni eru, hvernig þau breytast og sameinast hvert öðru.
 • Lota ↔ Flokkur ↑

Eðlimassi

 • Eðlimassi er eitt af því sem getur hjálpað okkkur að þekkja efni í sundur.
 • Eðlismassinn segir okkur hvað einn rúmsentimetri (cm3) af efninu vegur mörg grömm (g),
 • Eðlismassi→ massi/rúmmál.
 • Við finnum eðlismassa með því að deila í massa með rúmmáli.

 

-Steffý

Leave a comment

Mánudagur 14.10.2013

Við fórum í blóðflokka og mannerfðafræði…

Erfðir manna..*
Í okkur eru  eru u.þ.b. 30.000 gen og raðast þau á 46 litninga í frumukjarna nær allraf frumna líkamans. Kynfrumurnar eru undantekning með 23 litningar. Hvort genið um sig í genapari kallast samsæta því það er í sama sæti á samstæðum litningi.Hver einstaklingur fær samstæðan litning frá hvoru foreldri. Starf gena er að gefa frumum líkamans skipanir um hvaða efni þær eigi að framleiða, hvernig og hvenær. Flestir eiginleikar hjá hverjum einstaklingi ráðast af mörgum genasæmsætum. Sumir eiginleikar lífvera byggjast líka á samspili milli gena og umhverfis. Húðlitur ræðst til dæmis af samstarfi fjögurra genapara, hvert í sínu sæti á litningasamstæðu. Mismunandi afbrigði af húðlit sem þekkjast hjá fólki.

Blóðflokkar…
Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk. Þegar barn erfir A gen frá öðru foreldrinu og B gen frá hinu verður það í AB blóðflokki því að A og B genin eru jafnríkjandi. Genin sem ákvaða A og B flokka  ríkja bæði yfir O geninu. O genin eru víkjandi. Einstaklingur sem erfir O gen annars vegar og A gen hins vegar verður þess vegna A blóð. Sá sem erfir O gen og B gen verður með B blóð.

Fimmtudagur 17.10.2013

Gyða var ekki svo við fengum að klára dönskuverkefni sem við vorum að gera.

Frétttir! 

Parið ákært fyrir mannrán…

Þrælkun finnst líka á íslandi…

 

Leave a comment

Mánudagur 7.10.2013

Byrjuðum að fara inní stofu, og fórum yfir glósur.arfhreinn og arfblendinn

Ríkjandi – víkjandi

Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum. Sem er H og það er fyrir háan vöxt plantna. Víkjandi gen eru táknuð með lágsöfum, sem er fyrir lágan vöxt plantna.

Svipgerð – arfgerð

Svipgerð er greinilegt, offtast sjáanlegt einkenni lífveru. og hvernig arfgerðin kemur fram. Arfgerð, genuppbygging lífverunnar. Hvaða gen hún er með til að stjórna einkennunum. Er hún arfhrein gagnvart eiginleikum (t.d. HH) eða arfblendin (Hh).

Arfgerð: SS     Svipgerð: svört
Arfgerð: Ss      Svipgerð: svört
Arfgerð: sS      Svipgerð: svört
Arfgerð: ss     Svipgerð: hvít

Fyrstu þjú dýrin hafa sömu svipgerð en ólíka arfgerð. Síðasta dýrið hefur ólíka arfgerð og ólíka svipgerð en hin þjú dýrin. Arfgerð ræðst við frjóvgun, þegar sáðfruma rennur saman við eggfrumu. Svipgerð er hinsvegar alltaf að breytast, eins og t.d. húðlitur okkar dökknar þegar við förum til sólarlanda, hárið lýsist á sumrin eða við stækkum og eldumst.

funcell

 

 

 

 

Hér er fyndin mynd sem við skoðuðum.

Fimmtudagur 10.10.213

Við byrjuðum á því að fara inní stofu og okkur var skipt í hópa. Ég var með Ninnu og Sesselju. Við áttum að kryfja rottu. Rottan sem við fengum hún var hvít á litinn.  Hér eru myndir sem við tókum þegar við vorum að kryfja hana. Rotta rotta1 Rotta2

 

 

 

 

Heimild
-glósur

 

Heimild myndar
http://dna-protein.blogspot.com/2012/01/when-i-grow-up.html

Leave a comment

Mánudagur 30.9.2013

Fórum inní tíma og hinir fengu prófið, og það var farið yfir það. Síðan fengum við glósupakka. Við horfðum á myndband þetta hér, og þetta hér.

Hvað er erfðafræði?

Það fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma. Það tengist t.d. frumulíffræði, þroskunarfræði og þóunarfræði. Það nýtist í flokkunarfræði. Eins og nafnið bendir til er erfðafræðin fræðigrein þar sem fengist er við rannsóknir á því hvernig eiginleikar erfast frá kynslóð til kynslóðar.

Gregor Mendel.

Gregors Mendel hann var svona hálfgjört faðir erfðafræðinnar. Hann birti niðurstöður sínar árið 1866, en fengu enga athygli. En árið 1900 voru þrír líffræðinngar sem gerðu sömu aðferðina og Mendel. Hann vissi ekkert um litninga eða gen. Hann fæddist árið 1822 og dó árið 1884, án þess að fá viðurkenningu fyrir verk sín.

gregor_mendel_180411Hér er mynd af honum..

 

 

 

Seinni tímanum fórum við niður í tölvuver og við áttum að gera nokkur verkefni.  Erfðafræði og erfðir.

Á fimmtudaginn var ekki náttúrufræði hjá okkur stelpunum.

Heimildir 

-Glósur
http://visindavefur.is/svar.php?id=1234
http://visindavefur.is/svar.php?id=5424

Heimild myndar

http://visindavefur.is/svar.php?id=5424

Leave a comment

Það verður ekkert mikið bloggað þessa vikuna :/

Ég var ekki neitt í vikunni því að ég var í hálskirtlatöku… en það var könnun á fimmtudag

En hérna eru nokkrar fréttir…

„Ríkasta kona á Íslandi“

„Hún bara gafst upp og fór“

-Steffý

 

 

Leave a comment

16.9.2013 mánudagur

Það var dagur íslenskrar náttúru og við fórum út og týndum birkifræ, þetta var hálfgjört keppni á milli bekkja og 10.bekkur vann.

1235943_220764084750471_191953164_n

 

 

 

 

 

mynd

 

 

19.9.2013 fimmtudagur

Við byrjuðum á því að fara inní stofu og fórum að skoða nokkur blogg og síðan var var skipt okkur í hópa og áttum að gera plakkat. Ég vann með Guðleifi og Ninnu. Við skrifuðum um veður, veðurfar, loftslag.

1237038_10200404771984930_909984_n

 

 

 

 

Hér er mynd af plakkatinu okkar.

 

 

 

Fréttir:

15 hlutir sem þú munt ekki trúa að séu til í náttúrunni

Snákur fannst í Mosfellsbæ

Fimm mánaða lést á færibandi

Yfirgefinn fílsungi grét í fimm tíma

 

-Steffý

Leave a comment

Mánudaginn 2.9.2013

Þetta var rosa rólegur tími. Við byrjuðum á því að fara inní stofu og við fórum aðeins að rifja upp allt sem við höfum gert. Seinni tíminn fórum við að blogga. Við áttum að blogga um hvernig munurinn á lífríki í danmörku og á Íslandi.

Fimmtudagur 5.9.2013

Við erum skipt í tvo hópa, stelpur og stráka. Þegar strákar fara í náttúrufræði fara stelpurnar í sund. Síðan er skipt. Við byrjuðum á því að tala um ljóstillifun og bruna, og bættum rosa mikið inná hugtakakortið. Síðan fórum við í stöðvarvinnu. Ég og Anna Marý unnum saman.

Þetta er stöðvinnan. ↓

Stöðvavinna

Ljóstillfun og bruni

Nokkrar stöðvar í boði – tvær skyldustöðvar en mismunandi eftir hópum hverjar eru.  Lámark að klára 4 stöðvar

 1. Mólikúl – byggjum efnaformúluna fyrir ljóstillifun / bruna …..og stillum af.
 2. Laufblað – skoðum grænukorn, loftaugu og varafrumur – smásjárvinna
 3. Hringrás kolefnis- teikna upp og lýsa mismunandi hringrásum.
 4. Hvaðan fá plöntur næringu – verkefnablað og pælingar
 5. Krossgáta lífsnauðsynlegt efnaferli
 6. Fæðukeðja – fæðuvefur
 7. Orkusparnaður – stærðfræði
 8. Flatarmál laufblaða -Lífið bls. 243
 9. Yrkjuvefurinn – tölvustöð
 10. Litróf náttúrunnar 1. kafli – sjálfspróf – tölvustöð

Ég og Anna náðum að gera 2 stöðvar. stöð 1 og stöð 2.

Stöð 1.

náttúrufræði2 náttúrufræði3

 

 

 

 

 

Hérna áttum við að byggja C6 H12 O6 (glúkos)

Stöð 2.

náttúrufræði náttúrufræði1

 

 

 

 

 

Hérna áttum við að skoða laufblað í smásjá. Þessar myndir eru ekki í góðum gæðum því að þessar myndir voru teknar í símanum mínum.

 

-Steffý

Leave a comment

Nú er skólinn byrjaður og nóg að gera.

Við erum nýkomin heim frá Danmerkur og þegar við vorum í Danmerkur sáum við mikið af lífríki. Fimmtudaginn 29. ágúst fórum við í skóg DK. við sáum margt og mikið, við sáum dádýr, mikið að plöntum, skordýr og margt meira. Sum dýr þarna sem ég er ekki búin að sjá hér á Íslandi. Þar var til dæmis skógarmítill sem ég og sumir nemendur fengu en það var tekið hann bara burt með flísatöng, ekkert mikið mál.
Hér er síða um skógarmítil.

Í skóginum var samt ekki mikið öðruvísi en skógur á Íslandi. Það er mikið af stórum trjám í skóginum í Danmerku. Í skóginum var eitt lítið og ógeðslegt klósett, skýli, svona um það bil fjórar rólur, eldstæði, borð, bekkir og margt fleira.

tegundir af trjám sem við sáum. 

 • Eplatré
 • Plómutré.
 • Kastaníuhnetutré

Tegundir af dýrum sem við sáum

 • Engisprettur
 • Drekaflugur
 • Froskar
 • Slöngur
 • maurar
 • hvít fiðrildi
 • rauð fiðrildi.
 • Skógarmítill.

skógarmítill

 

 

 

 

Þetta er mynd af skógarmítil. Hann var á mjöðminni minni. Hann er ekkert mikið hættulegur nema ef hann er búinn að vera lengi. Það þarf bara sprautu og þá er allt í lægi.

Það er smá mikill munur á lífríki í Danmerkur og hér á Íslandi.

Heimild myndar: http://www.dv.is/frettir/2010/1/1/ekki-banvaenn-sjukdomur/

-Stefanía!

Leave a comment

Um daginn fórum við í einn leik þar sem við fengum miða frá Kolbrúnu og þar stóð t.d Þú ert ólöglegur innflytjandi frá Malí eða þú ert dóttir bankastjóra, svo áttum við að fara í spor þess. Síðan voru lesnar upp spurningar og ef að spurninginn átti við hlutverkið sem maður var þá tók maður eitt skref áfram ef þessi spurningar pössuðu ekki þá var maður kyrr.

Við horfðum á mynd sem heitir Bully sem fjallaði um krakka frá ýmsum löndum sem voru lögð í einelti og voru illar staddir. Sumir frömdu sjálfsmorð vegna lífið er ekki gott hjá þeim.

Leave a comment