Vika 2, hlekkur 3

Mánudaginn 24.nóvember var ég ekki en ég veit að þau voru bara að tala um stjörnur,vetrarbrautir og fleirra. Einnig skoðuðu þau fréttir og fræddust um Galíleó Galíleí, en hann  var ítalskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur, Sjá meir hér…

Mynd fengin af: http://is.wikipedia.org/wiki/Gal%C3%ADle%C3%B3_Gal%C3%ADlei#mediaviewer/File:Galileo_by_leoni.jpg

Mynd fengin af: Wikipedia.org

 

 

 

 

 

Þriðjudaginn 25.nóvember var stöðvavinna, og ég fór á þessar stöðvar:

Stöð 12: Orðarugl og fleira þess háttar
Stöð 9: Afhverju lýsa reikistjörnur? Bls.51 í Jarðgæði. Við skoðuðum bókina og reyndum aða finna út hvers vegna reikistjörnur lýsa, við komumst að þeirri niðurstöðu að það sé af völdum endurvarps frá sólu.
Stöð 14: Þessa stöð bjuggum við stelpurnar eiginlega til sjálfar og svöruðum við fullt að spurningum úr bókinni Jarðgæði. 

Fimmtudagurinn 27.nóvember var tekinn í að vinna í einstaklingsverkefninu, þar er ég að gera glærukynningu um norðurljós og myndun þeirra.

Mynd fengin af. Vísindavefurinn.is

Mynd fengin af. Vísindavefurinn.is

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir:  Hraði bráðnunar eykst,  Himininn myndi loga,  Gætu flogið á Títan, Svarthol, Beyoncé á ÍSLANDI

~Sunneva Sól~

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>