Vika 7 og 8, hlekkur 3

Mánudagur 16. nóvember

Við ræddum hryðjuverkin í París og sögðum okkar skoðanir á því. Svo skoðuðum við blogg og fréttir af þeim.

Miðvikudagur 18.nóvember

Við fengum prófin okkar til baka og byrjuðum á nýjum hlekk. Þessi hlekkur  er um efnafræði svo við fórum í smá upprifjun frá því í 8. og 9. bekk.

Fimmtudagur 19.nóvember

Það átti að vera Nearpod kynning í tölvuveri en þar sem flúðaskóla síðan er niðri var það ekki hægt svo við fengum frjálsan tíma til að læra í því sem við vildum.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>