Vika 6, hlekkur 1

Mánudagurinn 28.september Við byrjuðum tímann á því að fræðast um blóðmánann. Blóðmáni kemur aðeins á 5-6 ára fresti, en í þetta skiptið er hann mjög sjaldgæfur vegna þess að þetta er ekki bara blóðmáni heldur líka fullt tungl og í jarðarnánd, svokallaður ofurmáni. Frá árinu 1900 hafa aðeins verið 5 blóðmánar og talið er að…

Read More

Vika 5, hlekkur 1

Mánudagur og miðvikudagur, 21 og 23 september Þessa daga vorum við bara að vinna í „Ég ber ábyrgð“ og skoðuðum líka blogg. Fimmtudagur 24 september Þennan dag vorum við að kynna verkefnin. Minn hópur (Ég, Gabríel og Hannes) var með kynningu um auðlindanýtingu. Þar fjölluðum við um helstu auðlindi Íslands, hvað við notum þær í…

Read More

Vika 4, hlekkur 1

Mánudagurinn 14.september Hlustuðum á lag eftir Paul McCartney sem heitir Love song to the earth, það er lag sem að hann samdi til jarðarinnar. Úr laginu gerðum við svo krossglímu. Við kynntum okkur nýtt efni sem við vorum að fara að vinna í – Hvað get ég gert? Við horfðum á myndband sem sýnir hvernig…

Read More

Vika 3, hlekkur 1

Mánudagur 7.september Byrjuðum á því að fá nýjar glærur um vistfræði (maður og náttúra)og fengum sveppaskýrslurnar okkar til baka, sem við unnum í lok 9. bekkjar. Svo var Nearpod kynning uppúr glærunum: Danir henda um 90kg af mat á mann á ári Bandaríkjamenn henda um 300kg af mat á mann á ári Afhverju er kríum…

Read More

Náttúran í Danmörku

Í síðustu viku fór bekkurinn saman til Danmerkur, og vorum við í Grantofteskolen í Ballerup. Þar skoðuðum við söfn, Bakken, dýragarðinn og fleira. Á meðan við vorum þar tók ég eftir mismun á náttúrunni, miðað við íslenska náttúru. Sem dæmi: Í Danmörku eru trén mikið stærri en á Íslandi, ég tók sérstaklega eftir því hversu…

Read More

Vika 7, hlekkur 1

Mánudaginn 6. október endurtókum við prófið í hópum þar sem að okkur gekki nógu vel síðast. Þriðjudaginn 7.október fórum við í tölvur og unnum í ritgerðunum okkar, mín er um mannapa. Fimmtudaginn 9. október unnum við líka í ritgerð. Fréttir vikunnar: Flottasta myndin af Holuhrauni Goslok á næsta ári? Skjálftavirkni hefur aukist Myndband af gosinu…

Read More

Vika 6, hlekkur 1

Mánudaginn 29. september skoðuðum við allt um eldgosið í Bárðarbungu og horfðum við á myndband um sögu gossins hingað til komið. Við skoðuðum líka frétt um að 99% líkur væru á öðru eldgosi og um einhvern sem datt ofaní Þríhnúkagýg „Bárðarbunga er hæsti punktur á norð-vesturhluta Vatnajökuls, um 2.000 m að hæð. Undan henni gengur skriðjökullinn Köldukvíslajökull auk fleiri smærri…

Read More

Vika 5, hlekkur 1

Mánudaginn 22. sempember fengum við kynningu um orma, hvernig þeir lifa, útlit og fleirra. Það sem mér fannst áhugaverðast var æxlun áðnamarka og það að þeir séu tvíkynja. Svo fórum við í Nearpod kynningu, og enduðum á nokkrum fréttum: Dýr hvað? Hvað er fílaveiki? Læknablóðsugur! Hvernig fjölga ánamaðkar sér? Trúðfiskar Punktar úr glærum: Helstu hópar…

Read More

Vika 4, hlekkur 1

Mánudaginn 15. september byrjuðum við vikuna á Nearpod kyningu í Ipadinum um dýrafræði, þar fræddumst við um lindýr, skrápdýr, skeljar, snigla, samlokur, smokkfiska og kolkrabba.Lindýr eru dýr sem eru hörð að utan (með skel) en lin að innan og eru helstu hópar þeirra sniglar, samlokur og smokkar. Skrápdýr eru eins og til dæmis krossfiskar, slöngustjörnur,…

Read More

Vika 3, hlekkur 1

Mánudaginn 8. september kynntum við plaggötin okkar sem að við bjuggum til um dýr í útrýmingarhættu, þar fengum við fræðslu um dýr úr öllum áttum frá nemendum. Minn hópur gerði plaggat um Svarta Nashyrninga, en þeir eru ein tegundanna sem eru í útrýmingarhættu vegna veiðar, en Nashyrningahorn eru mjög verðmæt og eru Nashyrningar veiddir ólöglega…

Read More