Vika 6, hlekkur 2

Mánudagur 9. nóvember Við fengum heimapróf sem við áttum að skila á fimmtudaginn og byrjuðum á því, en það var heimapróf svo að við kláruðum það heima. Þetta sýndist allt mjög flókið í fyrstu en það reddaðist. Miðvikudagur 11.nóvember Okkur var skipt í hópa, tveir og tveir saman, og ég var með Heiðari. Við fengum…

Read More

Vika 4, hlekkur 2

  Mánudagur 26.október Fórum vel yfir allt um blóðflokka og hvaða blóðflokkar geti parast saman. Hér má sjá ABO blóðflokkakerfið. Svipgerð Arfgerð A aa-ao B b-bo AB ab O oo Hvaða blóðflokkar geta parast? AB+OO=B? já AB+AB=B? já-en O ekki mögulegt A+B=O? já Við lærðum hugtakið ófullkomið ríki, en það er þegar genin eru jafnríkjandi. Svo…

Read More

Vika 2 , hlekkur 2

Mánudagurinn 12.október Við byrjuðum tímann á að dansa, gyðu til mikillar ánægju! Svo fórum við yfir plan vikunnar og horfðum á þessi myndbönd: Genetics 101, part 1 Kynning Miðvikudagurinn 14.október Í þessum tíma var allur bekkurinn saman. Okkur var skipt í hópa, ég var með Siggu, Þórný og Línu. Við fengum það verkefni að búa…

Read More

Vika 1, hlekkur 2

Mánudagurinn 5.október Í dag byrjaði nýr hlekkur, hlekkur um erfðafræði og frumur. Við fengum nýjar glósur og fengum kynningu uppúr þeim, hér eru glósurnar mínar: Baktería = Gerill er dreifkjörnungur, litningur ekki lokaður Plöntufrumur eru stærri en dýrafrumur Frumulíffæri *Hvatberinn leysir orku *Seitibólur losa úrgang *Kjarninn stjórnar og fjölgar, hann geymir erfðaefni *Frumuhimnan heldur samvægi…

Read More

Vika 5, hlekkur 2

Mánudaginn 10. nóvember töluðum við um tilraun sem væri í vændum og lærðum ýtarlega hvernig finna mætti hröðun og einnig lærðum við hvernig Exel virkar fyir reikning. Tíminn var kláraður á spjalli um val. Þriðjudaginn 11. nóvember fengum við skýrslur til baka frá síðustu viku og byrjuðum að vinna í nýrri tilraun um hröðun þar…

Read More

Vika 4, hlekkkur 2

Á mánudaginn og þriðjudaginn var vetrarfrí svo að við fengum bara einn náttúrufræðitíma í 4. viku, á fimmtudeginum. Á fimmtudaginn 6. nóvember byrjuðum vð tímann á að skoða video frá „The slow mo guys“ og veltum því fyrir okkur hvort hægt væri að blása sápukúlur í geimnum. (og það er ekki hægt…) Því næst fórum…

Read More

Vika 3, hlekkur 2

Mánudaginn 27.október fengum við nýjar glærur og voru þær um hraða og hröðun aðalega og lærðum við líka hvernig ættir að finna hröðun, en ég skildi það ekki alveg. Þriðjudaginn 28.október fórum við í stöðvavinnu, ég fór á þessar stöðvar og vann þessi verkefni: Stöð 1: Á þessari stöð glósaði ég hugtök, formúlur, mælieiningar og…

Read More

Vika 2, hlekkur 2

Við byrjuðum Mánudaginn 20.október á tveimur fyndnum myndböndum (Vid1  Vid2), en fórum svo yfir í glærusýningu þar sem við lærðum um eðlismassa og núningskraft. Síðan horfðum við  á myndband um hvernig fallhlífarstökk virkar (straummótsstaða) Við skoðuðum líka fréttir, t.d þessar: Halastjarna, Snapchat og Bárðarbunga. Þriðjudaginn 21 október byrjuðum við á tilraun um massa, kraft og afl þar…

Read More

Vika 1, hlekkur 2

Mánudaginn 13. október byrjuðum við á nýjum hlekk sem er um Eðlisfræði, og fórum í glærusýningu. Við lærðum þessa töflu í tímanum:             Þriðjudaginn 14. október var stöðvavinna, ég fór á þessar stöðvar: Stöð 4: Stærðfræði inná Rasmus.is þar sem ég lærði um staðalform og tók sjálfspróf. Stöð 9: Ég…

Read More