Vika 3, hlekkur 7

Mánudaginn 27.apríl fengum við nýjar en stuttar glærur um frumverur og þörunga, og við fórum yfir það í Nearpod. Hér eru smá glósur frá honum: Lífverur eru ein fruma Við horfðum á myndband þar sem sýndar voru allskyns frumverur og þörungar í smásjá Augnglenna getur verið bæði frumbjarga og ófrumbjarga Augnglennur eru þörungar Frumdýr flokkast…

Read More

Vika 2, hlekkur 7

Mánudaginn 20. apríl kláruðum við að fara yfir Nearpod kynninguna frá síðustu viku, við áttum mjög lítið eftir og vorum fljót að klára En við fórum yfir þessa hluti: Við töluðu um ræktun gerla og hvernig hún færi fram, t.d. hvernig unnið væri úr streptókokka prófum. Hvernig gerlarnir væru ræktaðir með ræktunarögum, sem að er…

Read More

Vika 1 , hlekkur 7

Mánudaginn 13. apríl kynntum við okkur nýjan hlekk (Líffræði) og byrjuðum á honum. Við byrjuðum að fjalla um vísindalega flokkun og skoðuðum myndir, við fórum nánar í flokk mannsinns og ræddum um flokkinn okkar, HÉR má sjá mynd. Svo skoðuðum við muninn á heilkjörnungum og dreifkjörnungum, hér eru niðurstöður okkar:           Í…

Read More

Rusladagurinn!

Á föstudaginn var RUSLADAGUR!  Við fórum öll aman í náttúrufræðitíma og þá fórum við í tölvuver og skoðuðum við fugla og kynntum okkur hljóð og útlit þeirra á fuglavefum. Svo var komið að því að fara út og týna rusl! Við skiptumst í hópa og löbbuðum um allt í leit að rusli! Ég og Sigga…

Read More

Áskorun!

Föstudaginn 4. maí  var allveg ótrúlega skemmtilegur dagur! Við vorum allan daginn hjá Gyðu þar sem við þurftum að leysa ýmis verkefni og taka áskorunum, taka það upp og setja saman í myndband! Áskoranirnar voru margar skrýtnar, en skemmtilegar! Eins og til dæmis að taka selfie á Miðfelli, segja eldriborgara brandara, búa til Eurovision atriði,…

Read More