Vika 1, hlekkur 2

Mánudagurinn 5.október Í dag byrjaði nýr hlekkur, hlekkur um erfðafræði og frumur. Við fengum nýjar glósur og fengum kynningu uppúr þeim, hér eru glósurnar mínar: Baktería = Gerill er dreifkjörnungur, litningur ekki lokaður Plöntufrumur eru stærri en dýrafrumur Frumulíffæri *Hvatberinn leysir orku *Seitibólur losa úrgang *Kjarninn stjórnar og fjölgar, hann geymir erfðaefni *Frumuhimnan heldur samvægi…

Read More