Lífríki í Þingavallavatni, 26.febrúar 2015

Lífríkið í Þingavallavatni er mjög fjölbreytt, þar eru fiskar, skordýr, gróður og fleira. Ferskvatnsfiskar í Þingvallavatni Í Þingvallavatni eru þrjár tegundir ferskvatnsfiska, en það eru Urriði, Bleikja og Hornsíli. Það sem er mjög merkilegt við fiskalíf í vatninu er það að þar eru fjögur afbrygði af bleikjum, en þau heita Kuðungableikja, Murta, Dvergbleikja og Sílableikja…

Read More

Verkefnavinna 19.febrúar 2015

Verkefni 1: Berið saman myndun Þingvallavatns og Hvítárvatns. Þingvallavatn og Hvítárvatn eru ólík vötn að mörgu leiti, eins og til dæmis liturinn. Þingvallavatn er mjög dökk blátt/gráleitt en Hvítárvatn er ljósblátt/hvítt. Hvítárvatn er hvítleitt vegna þess að það rennur úr jökli, en Þingvallavatn hefur þennan dökk blá/gráa lit vegna þess að það er lindárvatn. Hvítárvatn…

Read More