Vísindavaka 2016

Vikuna 18.-22. janúar var Vísindavaka. Ég var með Birgit og Siggu Láru í hóp og við gerðum tilraun um hologram. Inngangur: Tilraunin okkar snérist um að sjá hvaða efni virkaði best til að gera hologram, eða setja upp mynd í þrívídd. Framkvæmd: Efni og áhöld: Plexi gler, gler, geisladiskahulstur, límbyssa, límband, sög, glerskeri og snjallsími eða…

Read More

Vísindavaka 2015, hlekkur 4

Í fyrsta tímanum í vísindavökunni (5.jan) horfðum við á kynningar frá vísindavökunni í fyrra og fengum hugmyndir á hvernig okkar kynningar ættu að vera og hvað þyrfti að koma fram í kynningunni. Því næst skiptum við okkur í hópa og leituðum um allt internetið að flottum tilraunum. Og niðurstaðan var sú að við ætluðum að…

Read More

Vísindavaka

Nú er vísindavaka á enda og margar spennandi tilraunir eru búnar að vera í gangi í náttúrufræðistofunni. Ég var með tilraun sem hét „Grillpinni í gegnum blöðru“ Í tilrauninni okkar(mín og Siggu) var spurningin sú hvort beittur grillpinni kæmist í gegnum blöðru án þess að blaðran myndi springa, það kom í ljós að…(trommusláttur)…ÞAÐ ER HÆGT!…

Read More