Eðlisfræði ( Vika 3 hlekkur 5)

Mánudagur 09.02.2015

Við byrjuðum tímann með því að hafa smá umræðu um hlekkinn og líka um aþjóðlegt ár ljóssins. Síðan gaf Gyða okkur nokkur hugtök sem við áttum að skrifa og einnig ræða um þau. Minn hópur var góður í þessu og náðum við að fjalla mikið um þetta.

Miðvikudagur 11.02.2015

Byrjuðum tímann á því að fara aðein yfir glósurnar. Þetta var í fyrsta tímanum, í seinni tímanum áttum við að búa til plakat. Gyða dró í hópa og lenti ég í hóp með Sigurlaugu :)  við ákváðum að gera plakat um rafhlöður. Okkur gekk ágætlega en náðum ekki alveg að klára svo við ákváðum að klára í næsta tíma.

Fimmtudagur 12.02.2015

Við fengum heimapróf frá Gyðu sem við áttum að klára fyrir næsta mánudag. Síðan kláruðum við Sigurlaug plakatið okkar og kynntum það fyrir framan allann bekkinn og hinir í bekknum gerðu það sama.

Plakatið okkar var um rafhlöður og hér eru nokkrir punktar um það

  • Margar tegundir eru til af rafhlöðum en flestar tegundir eru endurhlaðanlegar eða einnota.
  • rafhlöður og rafgeymar eru örðuvísi því geymar eru stærri og halda meiri spennu en rafhlöður og margir rafgeymar eru endurhlaðanlegir en rafhlöður eru oftast einnota.
  • Fyrstur á síðari tímum til að búa til rafhlöðu er talinn hafa verið Benjamin Franklin árið 1748.
  • Rafhlöður eru notaðar á hverjum degi í margvíslega hluti t.d. Fjarstýringar,Leiköng o.s.f

Fréttir

Skemmtilegt lag um rafmagn

Eitt annað lag 

Hvað er rafmagn?

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>