Ísland (hlekkur 7 vika 2)

Mánudagur 23.02.2015

Við byrjuðum tímann okkar á að klára umræðuna okkar sem við gátum ekki klárað tímanum áður. Síðan fórum við í rosa skemmtilegar umræður um skemmtileg málefni.

Miðvikudagur 25.02.2015

Í þessum tíma var fyrirlestratími um jarðfræði Hrunamannahrepps, Við skoðuðum nokkra tegundir af steinum og höfðum pínu stöðvarvinnu. Við vorum samt mikið í iPad að skoða og svara spurningum.

Fimmtudagur 26.02.2015

Við reyndum að vinna eitthvað en þetta var ekki að virka svo við skoðuðum blogg og fréttir.

Hugtök sem við fórum yfir í vikunni um Jarðfræði Hrunamannahrepps

Kerlingafjöll

 • Virkt eldsvæði
 • Veðruð
 • Líparít
 • Meginelstöð

Helstu bergtegundir

 • Blágrýti (basalt)
 • Líparít
 • Móberg

Íslendingar

 • Dr Helgi Pétursson
 • Jökulbergslög
 • Ísöld skiptist upp í hlýskeið og kuldaskeið
 • Guðmundur kjartansson frá Hruna
 • Skrifaði jarðfræðisögu Hrunamannahrepps

Fréttir

Gömul frétt.. :/

Ætla greiða leiðina að Gullfossi

Heimildir

Glósur frá Gyðu kennara

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>