Líffræði (vika 1 hlekkur 7)

Mánudagur 06.04.2015

Páskafrí !

Miðvikudagur 08.04.2015

Í þessum tíma horfðum við á nokkurfræðslu myndbönd um móður jörð. Frægir leikarar töluðu inná þessi myndbönd og var áhugavert að horfa á þau. Þetta var mjög skemmtileg og fróðleg myndbönd. Þessi myndbönd voru aðalega að fjalla um hvernig maðurinn hefur áhrif á náttúruna.

Fimmtudagur 09.04.2015

Í þessum tíma vorum við að vinna í hugtakarkortunum. Mér gekk vel. Mitt hugtakarkort fjallar um gróðurhúsaáhrif. Þetta hjálpaði mér að skilja aðeins betur og held ég að þessi aðferð muni hjálpa mér með einhver verkefni í framtíðinni.

Í þessu hugtakarkorti fjallaði ég t.d. um hvernig það er að koma gat á ósónlagið sem er ekki gott, Hvaða áhrif þetta hefur á jörðina og margt fleira.

Fréttir

Hvalirnir ferðast þvert yfir Kyrrahafið 

Jöklar Kanada að hverfa?

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>