Líffræði (Hlekkur 7 vika 2)

Mánudagur 13.04.15

Það var ekki tími þennan dag því það var sýning á leikrittinu Baráttan um Mánabar.

Miðvikudagur 15.04.15

Í þessum tímum vorum við allan tíman að gera hugtakarkortið okkar. Í næsta bloggi ætla ég að segja aðeins nánar um hvað hugtakarkortið mitt var um. Mér finnst gott að búa til svona hugtakarkort því það hjálpar mér að skilja aðeins betur. Miklu betur en við hefðum bara búið til plakat. Mér fannst gaman að geta skreitt það og tengja saman. Sumir kláruðu hugtakarkortið snemma svo þau byrjuðu á öðru verkefni. Gyða kynnti okkur það verkefni . Þar sem við eigum að skrifa texta um eitthvað tengt náttúrufræðinni og búa til spurningar úr textanum.

Fimmtudagur 15.04.15

Það var ekki tími því það var farið í skíðaferð til Bláfjalla. Þetta var afar skemmtileg ferð :)

Fréttir

Aldrei verið hýrra á jörðinni

Og fyrst að ég sé að búa til hugtakarkort um gróðurhúsaáhrif þá er hér eitt gott lag um akkurat það———–Global warming song———–

Þetta lag sínir okkur hvað er að gerast við jörðina okkar. Hvað getum við gert til að stoppa þetta? Eins og segir i laginu er gott ef við myndum

  • Planta fleiri trjám
  • Hjóla meira
  • Hætta að keyra bíla og farartæki sem meinga svona mikið
  • Nota meiri endurnýjanlega orku t.d. Vind orku
  • Endurnýja hluti

og margt margt fleira. Hjálpum að bjarga okkur því eins og við lærðum frá myndbandinu um jörðina sem við horfðum á í vikunni áður þá er að jörðin mun alltaf halda áfram að þróast og breytast en ef við mennirnir höldum þessu áfram munum við deyja út.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>