Hugtakarkort (vika 3)

Hugtakar kortið mitt.

Við í 10.bekk í náttúrufræði fengum það verkefni að búa til hugtakarkort. Við vorum sett í hópa tvö og tvö saman. Ég, Aníta Hrund og Sigurlaug vorum saman. Við ákváðum að gera hugtakarkort um Gróðurhúsaáhrif .  Við byrjuðum að skrifa hugtök tengt gróðurhúsaájrifum á miða. Okkur gekk vel að skrifa á miðana. Við fórum svo í að raða þeim upp eins og við vildum hafa það áður en við settum þetta allt  á hugtakarkortið. Svona leit það út þegar við vorum búin að raða þeim og vorum ánægðar með það.

hugtakarkort 2Við áttum öll að gera okkar hugtakarkort sér. Eftir það byrjað ég að rissa það upp á blað og síðan teiknaði inní og skreytti.

Hvað eru Gróðurhúsaáhrif?

Sólargeislar falla á lofthjúp jarðar og lofthjúpurinn „fangar“ hann nokkurn veginn og heldur honum að jörðinni í stað þess að endurkasta öllum geislunum aftur upp í geim. Þetta myndar svona líkt og gróðurhús. Hitinn lokast inni og kemst ekki út.

Gróðurhúsaáhrif punktar

Gróðurhúsaáhrif eru náttúruleg. Án þeirra myndi meðalhiti jarðar vera  -18 °C í stað           +15 °C sem er núna.

Hér eru nokkrir punktar….

Gróðurhúsalofttegundir

Talið er að hitastig jarðar hafi hækkað svo mikið er vegna gróðurhúsaloftteganda af mannavöldum.

 • Vatnsgufa
 • Metan
 • Kvoltvíoxíð (CO2)          ——— = Sameindir
 • Tvínituroxíð (N2O)

Útfjólubláir geislar ———– Ósónlag   (útfjólubláir geislar gera gat á ósónlagið)

*Hitageislar

 *Lofthjúpur

  *Súrefni

*Norðurheimskautið ——  Það er komið gat á ósónlagið hjá                                                                                            norðurheimskautinu.

grodurhusalofttegundir_1712 geislar_solar_171204

 

 

Framtíðin Hvað er að /mun gerast?

Allt þetta mun gerast /hafa áhrif á.

 • Lífríki—- t.d. Búsvæði, Lífverur,Vistkerfi,Dýralíf og Fæðukeðju
 • Hafstraumar
 • Súrnun sjávar
 • Hlýnun jarðar ———- úrkoma —– Hitastig

Lausnir

Hvað getum við gert til að gera framtíð okkar betri

 • Planta fleiri trjám
 • Nota endurnýgjanlega orku meira
 • Keyra minna bíla og hjóla meira

Og hér er mitt hugtakarkort

hugtakarkortheimildir fyrir hugtakarkortið mitt var Hvítbókin og Maður & Náttúra

Fréttir

Náttúruhamfarir af mannavöldum

Heimildir Myndir

Mínar eigin

Vísindavefur

Vísindavefur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>