Hlekkur 7 vika 4…… Seinasta bloggið! Takk fyrir mig… I’m out!

Mánudagur 27.04.2015

Í þessum tíma kláruðu nemendur sem áttu eftir að kynna hugtakarkortið sitt núna. Það gekk vel hjá þeim og þetta var mjög flott. Eftir þetta sýndi Gyða okkur nokkrar fréttir. Fréttirnar voru um snjóflóðið á Everest og jarðskjálftinn í Nepal. Þetta var mjög áhugavert og fræðandi. Við fengum svo að sjá snjóflóðið eiga sér stað.

 

Miðvikudagur 29.04.2015

Í þessum tíma fórum við í stóra upprifjun til að undirbúa okkur fyrir lokapróf.

Við fórum aðalega yfir efnafræðina. Við skrifuðum öll glósur niður til að hjálpa okkur að skilja

Hér er sumt sem ég glósaði niður

 • Frumefni
 • Blanda saman frumefnum= efnablanda
 • Frumefni—Efnasambönd—Efnablanda = H ,O—-H2O—- Kranavatn
 • Efnahvarf
 • Frumeindir
 • Róteindir= +hlaðin—massi 1
 • Nifteind= engin hleðsla —- massi 1
 • Rafeind= -hleðsla —– Massi 0,00000,1—-eitthvað þannig
 • Við rifjuðum upp hvernig átti að stilla efnajöfnur
 • Samsætur–kolefni

Fimmtudagur 30.04.2015

Í þessum tíma vorum við líka í upprifjn en núna í Jarðeðlisfræði

Hér eru nokkrir punktar sem ég skrifaði niður þegar við vorum að glósa niður.

 • Pláneta = Reikistjarna
 • Jörðin okkar er reikistjarna
 • Sólstjarna = orkumikil
 • „Litlar“ bergplánetur—-innri
 • Gasrisar —– ytri
 • Ljósát= er mælt í vegalengd ekki tíma—- Hversu langt ljósið fer áhverju ári

Planet song—-Skemmtilegt myndband

Fréttir

Er líf á stjörnustríðsplánetum?

Bjuggu til fellibyl

Æfði fyrir Mars á Íslandi

 

 

Takk fyrir mig !

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>