Vísindavaka 2014

Vísindavaka 2014 Í byrjun á árinum fórum við í hlekk sem heitir Vísindavaka. Þar áttum við að finna tilraun sem við gætum sýnt fyrir framan allan bekkin og kennara. Við máttum ráða því hvernig við sýndum tilraunina okkar, það var hægt að velja að gera skýrslu , glærusýningu eða myndband  og valdi  hópurinn minn að…

Read More