Entries RSS Comments RSS

Hlekkur 7 vika 1 Íslandshlekkur

Mánudaginn 16.2.15– Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekki sem heitir Ísland og erum við að fara að læra um jarðfræði og allt þar í kring um Ísland. Í tímanum vorum við að velta fyrir okkur spurningum sem Gyða lagði fyrir okkur sem voru þessar hérna, þegar við vorum búin að því vorum við tvö saman í hóp og lét hún okkur fá eina spurningu og áttum við að velta henni fyrir okkur því þá væri málþing hjá okkur bekknum á fimmtudaginn. Ég og Ragnheiður vorum með er íslenskt vatn íslenskt?

…hvað er náttúra?

…hvað er umhverfi?

…er íslenskt vatn íslenskt?

…hvernig mótar maður landið?

…menningarlandslag, hvað er það?

…hver á Dettifoss?

…á ég að hreinsa fjöruna?

Miðvikudaginn 18.2.15– Á miðvikudaginn var byrjunin á tímanum kyning á legó valinu sem nokkrir strákar vou með sem var mjög áhugavert. Það tók svolítin tíma en að því loknu  fórum við að punkta niður fyrir málþingið.

Fimmtudaginn 19.2.15– Á fimmtudaginn byrjuðum við málþingið og allir fengu að koma sínu á framfarir og tjá sig og segja sína skoðun þetta var lærdómsríkt og komumst við að mörgum samkomulögum en þó ekki alltaf.

Er íslesnkt vatn íslenskt ? 

Ísleenskt vatn er ekkert endilega íslenskt því að upptökin hljóta að koma eitthverstaðar það á enginn vatnið þannig það er í raunini ekki hægt að segja hver á vatnið og hvað þá hvort vatnið er íslenskt erftitt að komast að samkomulagi þarna….

Fréttir

Þunglyndislyf

Veðrið

Heimildir

visir.is

Leave a Reply