Entries RSS Comments RSS

Hlekkur 7 vika 4

Máundaginn 9.3.15– Á mánudaginn var fyrilestra tími um eðlisfræði. Við vorum í Nearpod.

Miðvikudaginn 11.3.15– Á miðvikudaginn byrjuðum við að fara yfir myndirnar á facebook frá því í síðustu viku, eftir það vorum við restina af tímanum og gera verkefni sem var mikil æfing fyrir Pisa prófið sem við erum að fara í á föstudaginn, ég og Svava vorum saman að reyna leysa nokkur verkefni. Þessi verkefni eru í bók sem heitir „Skilnigsbókin“ og er slóðin hér.

Fimmtudaginn 12.3.15– Á fimmtudaginn héldum við áfram með verkefnin sem við vorum með og vorum aðalega að skoða svör úr verkefnunum sem við vorum að gera í lokinn skoðuðum við nokkrar fréttir.

Fróðleikur

Uppistöðulón

 • Geyma orkuna nafnvirði lóns, hve mikil orka er varðveitt í því.

Helstu ókostir 

 • Land fer á kaf í vatn
 • Eyðing gróðurs
 • Áfok
 • Vatnsborð sveiflast

Vindorka

 • Spaðarnir snúa öxli
 • Öxullinn tengdur gírkassa
 • Gírkassinn keyrir upp snúnig 
 • Rafallinn framleiðir rafmagns
 • Rafmagn leitt niður turninn við lága spennu um kapal
 • Spennubreytir við jörð

Endurn.

 • Sól
 • Vindur
 • Sjávarföl

Jarðefnareldsneyti

 • Kol
 • Olía
 • Jarðgös

Við skoðuðum mikið þessa mynd↓

vatnsvirkjun_stormynd1

 

Hvaðan kemur orkan sem býr í vatninu? Þeirri sem er breytt í raforku?

Er hugsanlegt að stór uppistöðulón gerð af mönnum geti komið af stað eldgosum?

 

 

Burfell Hydropower Plant, Iceland                                                uppistöðulon

 

Mynd 1: Uppistöðulón í Búrfellsvirkjun.

Mynd 2: Fjórða stærsta uppistöðulón í Afríku, tæplega 3 þúsund ferkílómetrara að stærð.

 

Fréttir

Forði Þórisvatns nálgast meðaltal.…frétt síðan 2014

Ósáttir við að Búlandsvirkjum fari í biðflokk….. fréttt síðan 2011

Heimildir

Mynd1: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=30836

Mynd2: http://www.iceida.is/islenska/um-thssi/frettir/nr/3846

Vísindavefurinn

Glósur frá kennara

mbl.is

 

 

Leave a Reply