Entries RSS Comments RSS

Hlekkur 7 vika 6

Mánudaginn 6.4.15- Það var ennþá páskafrí

Miðvikudaginn 8.4.15- Við vorum að horfa á fræðslumyndbönd „mother nature“ og vorum að búa til krossglímu um myndirnar. Myndirnar voru um náttúrnar og hvernig mannfólkið fer með náttúruna. Við skoðuðum líka fréttir.

Fimmtudaginn 9.4.15- Við vorum allan tímann að reyna að klára hugtakakotin sem við byrjuðum á fyrir páska.

Fróðleikur um steypireyð vegna þess að við fjölluðum aðeins um hann í vikunni

Hér er fréttin 

  • Steypireyðu er stærsta spendýr jarðar
  • Stærsta dýrategunf sem hefur lifað á jörðinni
  • Hún getur orðið fullvaxin allt í 30 metrar að lengd.
  • Hún geturu líka orðið allt ap 150 tonn á þyngd og 200 ef hún er með afkvæmi.
  • Meðgöngutími steypireyða er rúmlega 11 mánuðir
  • Algegnast er að steypireyðakýrin gagni með einn kálf í einu
  • Við fæðingu eru  steypireyðarkálfar 7-8 metrar að lengd og um 2 tonn á þyngd
  • Kálfarnir vaxa hratt og þyngjast um það bil 90 kg á sóahring enda drekka þeir um 300 lítra af mjólk á dag
  • Kálfarnir eru á spena í 6 til 8 mánuði.
  • Talið er að steypireyðar geti náð um 80-90 ára aldri.

Blue_whale_size.svg

 

Fréttir

Krúttlegir kiðlingar komnir í heiminn– myndband

 Svaf í strætó og endaði í fangarklefa

Heimildir

http://is.wikipedia.org/wiki/Steypirey%C3%B0ur     texi og mynd

Mbl.is

 

Leave a Reply