Mánudaginn 28.10.13– Við fengum fyrst ritgerðinar úr seinasta hlekk og ég var ánægð með mína síðan fengum við glærur sem verða einu glærurnar í þessum hlekk. Þessi hlekkur verðuru stuttur og ekkert próf.
Þriðjudaginn 29.10.13 tími 1– Skoðuðum við glærurnar sem við fengum og fórum vel í sumar glærur en ekkert í sumar við erum en þá að rifja upp sem gengur illa hjá mér allavega. Mér finnst erfitt að skilja allt í þessu.
Tími 2– Við skoðuðum blogg frá þarseinstu viku og fréttir svona eins og vennjulega.
Tími 3– SEINASTI skilafrestur fyrir skýrslunni og við stelpurnar voru komnar langt með hana svo við náðum alveg með léttu að klára hana í þessum tíma. 😉
Fróðleikur ! 😀
- Lengd= M
- Massi= kg
- Tími= S
- Þyngd= N
- Eðlismassi= (kg/m³ )
- Hiti= °C eða l
- Massi: Mælikarði á efnismagn hulstar.
- Mældur í grömmum
- Þyngd: Mælikvarði á það hversu mikill þyngdarkrafur verkar á hlut.
- Mældur í Newtonum
- Hlutur sem hefur massan 1 kg togast til jarðar með krafti sem nemur 9,8 newton
- Þyngd hlutarins er því 9,8 N.
- Þyngdarhröðun er táknuð með bókstöfunum g og er þá g= 9,8m/s² ≈ 10
- Tveir kraftar geta lagst saman þannig:
- Þeir bætast hvor við annan →+→ = →→
- Vega hvor annan upp →+← = 0
- Annar dregst frá hinum →→+ ← = →
- Vinna
- er orkubreyting sem verður þegar hlutur færist úr stað fyrir tilstilli krafts.
- Vinnu er hægt að reikna út:
- Vinna = kraftur • vegalengd
Nm = N • m
Dæmi
Ef hlutur er 130 N á jörðinni, hver er þá massi hans og þyngd á tungli?
13 kg x 1,67 = 22 N
100 kg massi vegur 12 N á plánetunni omega. Hver er þyngdarhröðunin á plánetunni?
12/100=0,12
Steinn sem er að rúmmáli 5 cm3 og massi hans er 20 g. Hver er eðlismassi steinsins?
20/5=4
Fréttir !
Aðalfrétt myndband
Auðveld gáta
Vááááá
oooooooojjjjj
Heimildir
Glósur frá Gyðu
Náttúrufræðisíðan
Pressan.is
Hun.is