Skip to content


Hjartað og lungun

Líkaminn getur aldrei verð án súrefnis. Við öndum stanslaust líka þegar við sofum. Í hverjum andardrætti öndum við að okkur um hálfum lítra af lofti. Oftast drögum við andan 12 sinnum á mínútu. Við áreynslu eykst súrefnisþörf og þá öndum við oftar og dýpra. Hjartað er vöðvi á stærð við krepptan hnefa. hjartað þreytist aldrei á að vinna. Það dælir blóði um allan líkamann jafn á nóttu sem degi. Hjartað slær yfir 100000 sinnum á dag og að meðaltali um það bil 90 sinnum á mínútu. Hjartað dælir blóði til lungnanna þar sem það tekur til sín súrefni. Blóðið berst svo aftur til hjartans og þaðan til allra frumna í líkamanum, niður í fætur og upp í höfuð, og síðan enn á ný til hjartans. Hjartað hefur sannarlega nóg að gera!

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.