Skip to content


Hamskipti

Efni getur verið fast, fjótandi eða loftkennt eftir því hversu heitt það er. Þegar hitinn breytist skiptir efnið um ham. Vatn breytist til dæmis í fast efni þegar það er kalt og í loft þegar það er heitt. Efni geta skipt um ham. Hamur efnis fer eftir hita efnisins. Vatn getur verið í storkuham, Þá kallast það vatn. Vatn getur verið í loftham, Þá kallast það vatnsgufa, Ef ís er bræddur breytist hann úr storkuham í vökvaham. Þetta er kallað hamskipti. Ef við kælum vatnsgufu þéttist hún og breytist úr loftham í vökvaham. Ef vatn er kælt svo það frýs skiptir það um ham. ef vatn er hitað svo Það gufi upp skiptir það um ham.

bræðslu mark er 0 gráður og suðumark vatns 100 gráður.

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.