Skip to content


Unglingabólur

1. Unglingabólur er algengt og alvarlegt húðvandamál- hvenær er algengast að þetta húðvandamál byrji.

2. Hver er orsökin?

3. Hafa unglingabólur áhrif á unglinga- útskýrðu

4. Hvað er til ráða – heimameðferð – leita til snyrtifræðings – eða leita heimilislæknis eða húðsjúkdómalæknis

 

1. Algengast er að þetta byrji 12-14 ára

2. Aðalorsökin er að aukning verður á framleiðslu karlkynshormónsins androgen hjá báðum kynjum. Þessi aukna hormónaframleiðsla í líkamanum leiðir til aukinnar framleiðslu á húðfitu í fitukirtlum og flæðir húðfitan upp á yfirborð húðarinnar. bólurnar koma mest í andliti, efst á baki og bringu.

3.  Unglingabólur geta haft mikla andlega vanlíða í för með sér. Einnig getur þetta skapað félagsleg vandamál og samskiptavandamál fyrir unglinginn

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.