Skip to content


Mannslíkaminn

Í þessari viku erum við búin að vera að fjalla svolítið um mannslíkamann og kynþroskan. Stelpur og strákar verða oftast kynþroska uppúr 10-12 ára aldri en það er auðvitað misjafnt hvenar maður byrjar á kynþroska. Það eru ákveðnir hormón í líkamanum sem setja þessa breytingu af stað. Hormón eru efni sem stýra ýmsum störfum líkamans. Sum þeirra myndast í heilanum.

stelpur
Merki um kynþrosta hjá stelpum eru þegar brjóst fara að stækka og skaphár fara að vaxa. Svo koma tíðarblæðingar. En engar tvær stelpur eru eins, það á líka við um kynþroska. Einkenni eru mismunandi og koma heldur ekki alltaf í sömu röð. Sumar fá kannski snemma brjóst, aðrar seint, og oft verða brjóstin viðkvæm á meðan þau vaxa.

strákar
 Merki um kynþroska hjá strákum er mútur og þá fer röddin að breytast og sveiflast á milli bjartra tóna og dimmra tóna og svo vex líka lengdin og skeggvöxtur hefst.

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.