Skip to content


Vika 7

Mánudagur

á mánudaginn var Gyða að segja okkur frá frumum.  Ég var að skrifa inná hugtakakortið mitt t.d. um frumulíffæri, frumuhimnu, frumuvegg, safabólur, grænukorn, frymisnet, ribósón og hvatbera.  Kjarninn í frumu geymir litninga í þeim eru DNA erfðaefni.  Fruma er grunneining lífs.  Líkaminn er gerður úr ótal frumum og allt lifandi er gert úr frumum.    Allar frumur eru jafn stórar.  Frumur fá næringu og losa sig við úrgang, þær æxlast.  Plöntufrumur hafa grænukorn, innihalda blaðgrænu.

 

Þetta fékk ég úr lifandi vísindi nr. 09/2013

Líkurnar á að tiltekinni sæðisfrumu takist að frjóvga egg eru einn á móti 300 milljónum. Þetta þýðir að:

  • Það er 300 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu á einhverju tilteknu ári
  • Það er jafn líklegt að fá ellefu sinnum sexu í röð, þótt aðeins sé notaður einn teningur
  • Það eru 36 sinnum minni líkur á að vinna sex rétta í lottó

 

Posted in Hlekkur 1.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

« »