Skip to content


vika 2

Mánudagur

Gyða var veik.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var stuttur fyrirlestur um jarðfræði Þjórsár.  Vorum að fylla á Hugtakakort og glósur

Áhersluatriði í dag:

  • innri  og ytri öfl
  • vatnasvið
  • ólíkar gerðir vatnsfalla (dagár, lindár og jökulár) – landmótun -fossar – jarðlög – fossberi
  • jöklar – ólíkar gerðir – landmótun – hvalbak – jökulurð – jökulrákir
  • miðlunarlón – stöðuvatn – samanburður
  • rof og set
  • eldgos – hraun – aska

Föstudagur

Á föstudaginn var plaggat vinna. Við völdum okkur saman í hópa og ég var með Siggu og Evu í hóp við ákváðum að taka Gjánna sem er hjá Þjórssá.

Gjáin

Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Í Gjánni rennur Rauðá  sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli sandfells og Fossheiðar.  Tærar uppsprettur hjala í Gjánni, úfnir klettar og gróskumikill gróður, svo sem mosar, grös, víðir, lyng, hvönn og birki, með glaðlegu fuglalífi á sumrin. Telst Gjáin með friðsælustu og fegurstu stöðum Þjórsárdals. Líklegt er, að Þjórsá hafi myndað Gjána, þegar hún rann þarna um.  Varnargarðurinn milli Sandafells og Skeljafells varnar ánni að renna þarna um. 

upplýsingar um Gjánna fann ég á: Gjáin | Áhugaverðir staðir | thjorsarstofa.isGjáin – Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Frétt:   Fílar bera kennsl á mannsraddir – mbl.is

Posted in Hlekkur 6.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.