Skip to content


Vika 3

Mánudagurinn 8. sept

Kynning var á plakötum sem krakkarnir gerðu um dýr í útrýmingarhættu. Ég var reyndar ekki þann dag sem þau gerðu þessi plaköt. Það var líka glærukynning í nearpod og svo skoðiðum við líka fréttir.

Þriðjudagur 9. sept

Byrjað var að klára glærukynningu gærdagsins. Eftir það var byrjað á stöðvavinnu og þetta voru stöðvarnar:

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?  Frumbjarga og ófrumbjarga.
 2. Lifandi vísindi.  Dýr sem laumast Nr3/2013 og Allt fyrir börnin Nr9/2014  Tölva í boði fyrir fróðleiksfúsa.
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.  skoða 
 5. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga. Teikna upp, athuga hlutföll.
 6. Bók.  Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt?
 7. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 8. Tölva.  Great Barrier Reef
 9. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 10. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?  Ert þú ábyrgur?
 11. Tölva.  Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!
 12. Orð af orði.
 13. Bók – enska.  Inquiry into life bls. 629.  Simple sponge anatomy.

 Ég gerði stöð 4 og 2

Á stöð fjögur átti maður að teikna upp marglyttu og segja aðeins frá þeim. Á stöð tvo átti maður að skoða lifandi vísindiblað.

Fimmtudagur 11. sept

Farið var í tölvuver að klára hugtakakortið fyrir ritgerðina.

 

Fréttir:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/09/17/99_9_prosent_likur_a_odru_eldgosi/

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gakktu-haegt-stigur-fyrir-snjallsima-notendur

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

« »