Skip to content


Vika 5

Mánudagur 22. sept

Á mánudaginn vorumð að fjalla um orma.

Flatormar:

Flatormar mynda sérstaka fylkingu dýra. Líkamsbygging þeirra er mjög einföld. Þeir eru flatvaxnir eins og nafnið bendir til og flestar tegundirnar eru smávaxnar. Þeir skiptast upp í litlar einingar sem kallast liðir. Þeir hafa eitt op á meltingarvegi og geta étið hluta af sínum eigin líkama sem vex svo aftur.

Liðormar:

Helstu flokkar liðorma eru blóðsugur eða iglur sem eru sjaldgæfar í sjó, ánamaðkar  sem finnast í sjó en eru þar litlir og veimiltítulegir og að lokum burstaormarlifa í sjó og anda með tálknum eða húð . Burstaormarnir eru því hinir sönnu sjávarormar. Líkami liðorma skiptist í marga liði. Þeir lifa í jarðvegi og fersku vatni eða sjó.

 

Þriðjudagur 23. sept

Vorum í stöðvavinnu.

 1. Teikning – Fullkomin og ófullkomin myndbreyting 
 2. Tölva – Borneo leiðangur nýjar tegundir
 3. Sjálfspróf 6-5  Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
 4. Verkefni – Hvað ræður mikilli útbreiðslu skordýra?
 5. Tölva/ipad – sjálfspróf úr 6. kafla
 6. Sjálfspróf 6-6  Liðdýr – fjölbreyttasti hópur lífvera
 7. Víðsjá – Hvernig eru skordýr byggð? Og jafnvel önnur dýr, veltur á framboði!
 8. Tölva – íslensk skordýr
 9. Verkefni – Skordýr – frá eggi til fullorðins dýrs.
 10. Krossgáta – Dýr með sex fætur.
 11. Dýrin JPV útgáfan – skoða opnu – umræður
 12. Smásjársýni – tilbúin sýni til skoðunar.
 13. Tölva skoðum dýrin í dino-lite.
 14. Smásjá – vængur af flugu

 

þetta voru stöðvarnar.

Fyrsta stöðin sem ég fór á var að skoða flugu í smásjá og teikna hana upp og svara nokkrum spurningum. Ég fór líka á stöð ófullkomin breyting og fullkomin og þar átti maður að segja frá hvað væri ófullkomin breyting og fullkomin. ófullkomin breyting er þegar sum skordýr fara aðeins í gegnum egg og gyðluform áður en þau verða fullvaxa. Þau fara ekki í gegnum púpuskeið. Fullkomin breyting er svoleiðis að fyrst kemur lirfa sem verður svo að púpu og svo að fullvöxnu skordýri.

Fimmtudagur 25. sept

Fórum í ritgerðavinnu.

 

heimildir:

https://visindavefur.hi.is/

http://en.wikipedia.org/wiki/Main_Page

 

Fréttir:

gys_fuji_naest

kvikmynd_byggd_a_tetris

merkir atburdir i mannkynssogunni myndaseria

er thetta minnsti hundur i heimi

 

 

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.