Skip to content


Hlekkur 3, Vika 1

Mánudagur  17. 11.

Á mánudaginn var dagur íslenskrar tungu og voru við því ekki í náttúrufræði

Þriðjudagur 18.11.

byrjuðum á nýjum hlekk sem fjallar um stjörnufræði. Fórum aðeins yfir hvað við myndum vera að gera í þessum hlekk. Geimurinn  er mjög áhugaverður og  spennandi og ég hlakka til að læra meira um hann. Fórum svo næst í stöðvavinnu. Þetta voru stöðvarnar  sem voru í boði :

 1. Stjörnufræðivefurinn fréttir af Rosetta leiðangrinum og Philae
 2. Eðlis- og stjörnufræði bls.10 Tvær stelpur finna sprengistjörnu
 3. Bók – Alheimurinn – skoða – Hvað er áhugavert?
 4. Tölva – búðu til þitt eigið sólkerfi PhET-forrit(sporbaugar, massi, hraði, stefna)
 5. Tölva – PhET lunar landing verkefnablað fylgir
 6. Lifandi vísindi 2013 nr. 2 Aftur til plánetanna og nr. 10 óreiða í sólkerfinu
 7. Bók – Jarðargæði – Orkulind stjarna bls. 48
 8. Bók – STS – verkefni bls. 88 Samanburður á hraða
 9. Tölva stærðir og svo er líka fróðlegt að kíkja á þessa mynd um hvað kemst á milli Jarðar og Tungls
 10. Bók – Stjörnufræði fyrir byrjendur bls.16-17 – Flokkun vetrarbrauta
 11. Hugtakakort – hvaða fyrirbæri eru í okkar sólkerfi
 12. Galíleió – sjónaukinn.  Lærum að nota – skoðum…
 13. Lifandi vísindi –  2010 nr. 11 – geimtæknin… í daglegu lífi og nr. 5 – hópferðir út í geim.
 14. Orð af orði – krossgátur og þrautir með hugtök

Ég og Eva vorum að vinna saman og fórum við á þessar stöðvar: 7.  Lifandi vísindi 2013 nr. 2 Aftur til plánetanna og nr. 10 óreiða í sólkerfinu:  óreiða í sólkerfinu:

Nú á dögum snúast allar pláne:tur sólkerfisins á ró og spekt um sólin. Júpíter er fimmta reikistjarnan frá sólu og á skömmum tíma breytti Júpíter um stefnu og braut sér leið út í sólkerfið á ný. Á leiðinni sópaði plánetan minni himintunglum af brautum sínum og endurraðaði sólkerfinu, áður en Júpíter endaði á sinni núverandi braut. Nú er sólkerfið nokkuð skipulagt. Átta plánetur og samansafn af minni himintunglum hringa sólina. Í tæp 300 ár hafa stjörnufræðingar talið að sólkerfið hafi myndast þegar heljarinnar ský úr gasi og ryki hrundi saman og tók að snúast um sjálfan sig.

Hvaðan kom vatn jarðar ?

Jörðin myndaðist í þurru svæði sólkerfisins og ætti því ekki að hýsa vatn. Þegar gasrisarnir fjarðlægðust sólina dreifðust reikisteinar um í sólkerfinu og hluti þeirra endaði sem byggingarefni fyrir innri pláneturnar.

Hvers vagna var máninn alsettur gígum?

Hinir stóru gígar á tunglinu stafa frá öflugu loftsteinaregni fyrir fjórum milljörðum ára.

Aftur til plánetanna

Á næstu áratugum ætla geimferðastofnanir NASA og ESA að senda nýja kynslóð geimkonna út í sólkerfið til að svara fjölmörgum spurningum.

15. Orð af orði – krossgátur og þrautir með hugtök:

Fórum í orðarugl með fullt af orðum sem tengjast geimnum.

 

Fimmtudagur 20.11

Vorum að klára skýrslurnar. Kíktum á blogg og fréttir og skoðuðum stjörnufræðivefinn.

1893081r

 

Mynd: The Telegraph

planets_image

 

Mynd: http://www.planetsforkids.org/

Fréttir:

Pressan.is

Segist hafa komist yfir ófalsaðar myndir af geimverunum frá Roswell árið 1947

Var vitsmunalífi á Mars eytt með kjarnorkusprengju? Er Jörðin hugsanlega næsta skotmark?

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

« »