Skip to content


Spurningar

Spurningar

 1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi?  Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
 2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
 3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
 4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
 5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
 6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku?  Útskýringar óskast.

 

Svör

 1. Varmi flyst á þrjár vegur og þær eru: Varmaleiðing er þegar varmi flyst gegnum efni, eða frá einu efni til annars, með beinni snertingu milli sameinda. Efnið getur verið fast efni, vökvi eða lofttegund. Varmaburður er þegar varmi berst með straumi straumefnis. Straumefnið hitnar og þá hreyfast sameindirnar hraðar og lengra verður á milli þeirra. Þetta leiðir til þess að eðlismassi minnkar straumefnið sem hitnar verður eðlisléttara og stígur upp. Varmageislun er þegar orka flyst gegnum rúmið á varmageislun sér stað.
 2. Þegar hlutu fellur til jarðar úr einhverri hæð hefur hann tiltekna stöðuorku þegar hann byrjar að falla en hún breytist síðan í hreyfiorku í fallinu. Stöðuorka er vinna þess krafts sem þarf til þess að færa hlutinn frá einum stað til annars gegn hinum tiltekna krafti. Hreyfiorka er sú orka sem hlutur býr yfir sökum heyfingar sinnar.
 3. Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku. Hitamælir mælir hita annað hvort í gráðum °C og einnig á Kelvin K.
 4. Varmi er mældur í júlum. Varmi er ekki meðalstærð eins og hiti. Varmi grundvallast af þeim efnismassa sem er til staðar.
 5. Einangrun má draga úr varmatapi vegna varmaleiðingar.
 6. Þegar maður t.d nuddar hratt saman höndunum þá myndast hreyfiorka sem framkvæmir varma.

 

Posted in Hlekkur 5.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.