Skip to content


Verkefni-Náttúrufræði

  1. Gullfoss – hvernig mótar hann landið – lýsing (útlit og jarðfræðivinkill) – virkjanaáform og saga Sigríðar – framtíðarsýn

Gullfoss í Hvítá er mjög fallegur foss og er í raun tveir fossar, efri fossinn er 11 metrar og neðri fossinn er 20 metrar. Gullfossargljúfur er um 2,5 km að lengd og nær um 70 metra dýpt. Kenning er uppi um að það hafi að mestu leyti myndast í miklum flóðum, jökulhlaupum, í lok ísaldar. Jarðlögin sem fossinn fellur fram af eru öll mynduð á hlýskeiði ísaldar. Vatnsmagn um Gullfoss  er að meðaltali 109 rúmmetrar á sekúndu. Gullfoss er í tveimur þrepum, alls um 32 m að hæð. Í brúnum beggja þrepanna sem grágrýtislög, en undir þeim þykk setlög. Milli grágrýtislaganna er nær 10 m þykkt setlag, sem gert er úr hnullungabergi, leirsteini og efst úr völubergi. Í mestu flóðum sem mælst hafa hefur vatnsmagnið orðið 2000 rúmmetrar á sekúndu. Á sumrin er rennsli um fossinn 130 rúmmetrar á sekúndu.

Sigríður var fædd í Brattholti 24. febrúar 1871 og bjó þar alla sína ævi

 

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.