Skip to content


Mánudagur

Þegar við komum í tíma á mánudaginn byrjaði Gyða að sýna okkur myndir af tunglmyrkvanum sem hafði verið kvöldinu áður hún sýndi okkur aðallega myndir frá NASA sem voru mjög flottar. Síðan skipti Gyða okkur í hópa og voru ég Hekla og Eva saman í hóp og áttum við að fara í orð af orði og við byrjuðum að lesa blaðsíðu úr bók sem heitir CO2 og þar var síða um loftslagsbreytingar og hvaða áhrif þær mynda hafa víðsvegar um heiminn við gerðum svo líka smá verkefni upp úr bókinni.

superbloodmoon

Heimild: nasa.gov

Miðvikudagur

Það var ekki tími út af foreldraviðtölum.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við krakkarnir öll saman í tíma og vorum að gera smá verkefni. Verkefnið var að við áttum að fræðast um heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni á Jörðinni. Gyða var búin að gera Padlet sem við áttum svo að setja verkefnin inná. Við skoðuðum heimsmarkmiðin sem eru 17 og svo áttum við að downloda appi og búa til ofurhetju, það var ein ofurhetja fyrir hvert markmið, maður gat gert karlkyns eða kvenkyns ofurhetju og láta hana líta út eins og maður vildi. Eftir að maður var búin að gera sína ofurhetju átti maður að setja hana inná Padlet, Twitter og Facebook hópinn okkar. Ég gerði mína eigin ofurhetju sem leit svona út.

12049427_1099633346713515_8456132060281882393_n

 

mín ofurhetja er loftslagsbreytingar.

Fréttir:

Fyr­ir­heit­in hrökkva ekki til

Kon­ur leiða Disco­very-áætl­un­ina

 

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.