Skip to content


Vika 4

Mánudagur

Það var fyrirlestur á mánudaginn og var þá Gyða aðeins að útskýra fyrir okkur hvernig blóðflokkarnir virka og hvernig þeir erfast. Við skoðuðum líka nokkrar fréttir.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var Gyða ekki við en við fengum að velja úr þremur verkefnablöðum og ég gerði aðeins eitt. Í verkefninu var ég að gera verkefni um t.d. erfðir eyrnasnepla og ákverðar E eyrnasnepla lausa frá höfði, en e eyrnasnepla áfasta höfði. Það var einnig verkefni sem var verið að fjalla aðeins um erfðir rauðgrænnar litblindu og táknaði L gen fyrir eðlilega litsjón en l gen fyrir rauðgræna litblindu. Það var svo eitt verkefni sem maður átti að fylla inn í einhverskonar töflu einkenni hjá manni sjálfum og og fylla út í hvort þau einkenni ráðast af erfðum eða umhverfi og hvort það væri hægt að hafa áhrif á einkennið. Þetta voru fróðleg og skemmtileg verkefni.

evvlcmtyboev0nq952t5

Heimild af mynd: http://www.answers.com/Q/What_is_the_genotype_of_a_color_blind_male_or_female

Fimmtudagur

Það var rólegur dagur á fimmtudaginn þar sem við vorum að tala saman, skoða fréttir og kíkja á blogg.

Fréttir:

Helm­ing­ur an­tilóp­anna horf­inn

Ótt­ast að smita Mars af lífi

Reiki­stjörnu­sýn­ing um helg­ina

Blóm­leg eyðimörk vegna El Niño

Posted in Hlekkur 2 2015.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

« »