Skip to content


Vika 7

Mánudagur

Á mánudaginn vorum við að tala aðeins um voðaverkin í París sem gerðist föstudaginn 13. nóvember. Við vorum að tala um hversu svakalegt þetta hefði verið og hvað væri hægt að gera í þessu.

Miðvikudagur

Það var skákmót á miðvikudeginum þannig að það var bara hálfur tími. Við notuðum tímann í að skoða einkunnirnar úr heimaprófunum og svo næst fórum við aðeins að spjalla um nýjan hlekk sem fjallar um efnafræði. Við vorum meðal annars að tala um efni eins og hrein efni, efnablöndu, efnasambönd og frumefni. Gyða sagði okkur einnig aðein um ham efnis, bræðslumark og suðumark og svo talaði hún líka um róteindir og nifteindir og margt annað. Þessi kafli er að mestu bara upprifjun.

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var Gyða ekki en við áttum víst að gera verkefni í tölvuverinu en flúðaskólasíðan var hökkuð þannig að við slepptum því að fara í tölvuverið. Þannig að Það var bara farið að vinna í íslensku lotunum í staðin.

Fréttir:

Kol­efn­is­gjald ekki á dag­skránni í Par­ís

Mæta vax­andi eft­ir­spurn með klón­un

Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyð

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

« »