Skip to content


Hugtak úr Hvítbók

Líffræðileg fjölbreytni

Líffræðilegur fjölbreytileiki eða líffjölbreytni er breytileiki lífvera frá öllum uppsprettum, þar með talin vistkerfi í sjó, á landi, í vötnum og á fleiri stöðum. Í dag lifa milljónir ólíkra tegunda lífvera á jörðinni  og við erum  stöðugt að verða vitni af tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika. Líffræðilegur fjölbreytileiki hefur djúpstæð áhrif á náttúru heims og velferð manna. Megin orkökin eru breytingar á náttúrulegum búsvæðum eins og t.d landbúnaðarkerfis, bygginga, vinnsla hráefna úr jörðinni, skógarhögg, innrás framandi tegunda, mengun og hnattrænar loftslagsbreytingar. Ef það væri ekki allskonar dýr í sjónum og það væri kannski bara ein tegund af fiski sem myndi lifa í sjónum þá væri ekki líffræðilegur fjölbreytileiki í sjónum.

Posted in Uncategorized.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.

«