Seinasta Bloggið

Á mánudagin var Eðlisfræðiupprifjun. á miðvikudaginn var upprifjun í liffræði. fimtudaginn var Gyða ekki svo við fengum að vera í tölvuverinu og vinna í í verkefni sem eigum að skila eða rifja upp fyrir lokapróf ég vann í verkefninu. í þessu verkefni fengum að velja um umfangsefno og skrifa 2-3 spurningar og svara ég valdi norðurljós.

upprifjun liffræði

Vísindalegar mælingar  Það kerfi eininga sem við notum kallast metrakerfið sem er hluti SI kerfisins. Í því eru gunneiningarnar

  1. Lengd  Mæld í metrum [m]
  2. Rúmmál   Mælt í lítrum [l], einnig í rúmmetrum [m3]
  3. Massi og þyngd  Massi er mældur í grömmum [g]. Massi er ekki það sama og þyngd. Þyngd segir til um hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hluti. Þyngd er því breytileg eftir staðsetningu, t.d. er þyngd okkar mun meiri á jörðinni en á tunglinu. Massinn er þó hinn sami þar sem efnismagn okkar breytist ekki.
    1. Eðlismassi
      Massi ákveðins rúmmáls af tilteknu efni nefnist eðlismassi þess.
  4. Hiti  er yfirleitt mældur í gráðum á celsíus [°C] eða kelvin stigum [K]. Vatn frýs við 0°C eða 272 K, sýður við 100°C eða 372 K.

fréttir

5 verstu mæður dýraríkisins

Eitthver ofurhugi

 

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

9-12 mars

á mánudaginn fórum við yfir glærur og fréttir. á miðvikudagin var klárað að fara yfir glæru og og skoðað myndir frá seinustu viku og hver hefði fengið flestu like og síðan fórum við í verkefni til æfa okkur fyrir PISA próf. á fimtudaginn fórum við yfir svörum frá verkefni á miðvikudaginn.

fréttir

munur á símum

myndir frá ó10 dýr sem geta valdið martröð

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Nýr hlekkur

á mánudaginn byrjuðum við á nýgjum hlekk sem fjallar um Ísland og þá aðallega um náttúra-jarðfræði-eðlisfræði-líffræði-umhverfi-skipulag – auðlindir – samfélag-tækni – náttúruvernd – orka – hamfarir. og áttum við að svara spurningum hérna eru spurningarnar hvað er náttúra? – hvað er umhverfi?- er íslenskt vatn íslenskt? – hvernig mótar maður landið?  – menningarlandslag, hvað er það? – hver á Dettifoss? – .á ég að hreinsa fjöruna? og við vorum sett tvö og tvö saman í hópa ég var með Anítu hrund. síðan fengum eina spurningu sem við áttum að kynna fyrir bekkinn við fengum spurninguna hvað er náttura. á miðvikudaginn horfðum við á stutt myund um eldgos á Íslandi og við fengum heima prófin okkar aftur frá eðlisfræði hlekknum Gyða var ánægð með úrkomunina í því. á fimtudaginn var umræðu tími um spurningarnar sem við fengum.

 

fréttir

litur á þvagi

myndir teknar á réttri sekúndu

 

 

 

 

 

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

lekaliður

Snapchat-1015299162553767950

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

2-5 febrúar

á mánudaginn fengum við bækur sem áttum að svara sjálfsprófi. á miðikudaginn var ég veikur en það var horft færðslu myndband  og gert verkefni um straumrásir og svo var prófa sig áfram með mismunandi íhluti og viðnámm,raðtengt og hliðtengt. á fimtudaginn var stutt könnum um rafmagn og svo var kíkt á fréttir og blogg. mér fanst prófið bara ágætt svoldið erfitt

fréttir

stórir snjókarlar

skrítin útgáfa af stafrófinu

 

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Þurís tilraun

á miðvikudaginn var .þurís tilraun það voru margar stöðvar í boði þær voru 9. við áttum að para okkur saman tvo og tvo ég var með antoni.

fróðleikur um þurís

Þurrís er koldíoxíð á föstu formi sem breytist beint í gas með þurrgufun og gufar því upp án þess að skilja eftir sig ummerki.

Þurrís er hægt að nota á marga vegu. Þegar heitt er úti er hægt að nota hann við mannfagnaði til að halda matvælum og drykkjum köldum. Þurrís er einnig handhægur þegar verið er að afþíða frystinn. Auk þess að halda matvælum köldum er hægt að nota þurrís til að halda mat köldum sem þegar hefur verið borinn fram. Einnig er hægt að nota hann sem skreytingu, t.d. með því að búa til þoku.

Hitastig þurríss er mjög lágt, -79°C. Þess vegna þarf að nota einangrandi hanska þegar ísinn er meðhöndlaður. Setjið aldrei þurrís upp í munn! Hitastig þurríssins getur valdið alvarlegum kalsárum vegna þess hve kaldur hann er.

Þurrís er framleiddur sem perlum með ummál um 10mm og 20mm lengd. Einnig er hann framleiddur í kubbum, þar sem hver kubbur er pakkaður inn í verndarpappír.

Stöð 1. þurís og málmur

tilgangur með þessari tilraun voru að sjá hvað myndi gerast ef málmur sem er í heitu vatni kemst í snertingu við þurís. þegar málmurinn komst í snertingu við þurís heyrðust svakaleg óhlóð. málmurinn var klofin í miðjuni það heyrðust meiri hlóð út af því.

Stöð 3. Þurís og sápa

það var skál með vatni við vorum með sápu og tusku. við dýfnum tuskuni í sápu og settum þurís ofan í vatnið og drógum tuskuna með skálinni og við það myndaðist stór sápukúla. sápu kulan myndaðist út af þurís er bara koldíoxið í föstu formi og þegar þurís er settur ofan á vatnið þá varð hamskipti á þurísnum og hann varð að koldíoxið sem gas.

Stöð 2. þurís og sápu kúlur

til gangurinn með þessari tilraun var að sjá hvort það væri hægt að blása sápu kúlum ofan á þurís. þessi tilraun var tvennskonar. einn háttur var að blása sápu kúlu ofan í þurís í kassa það var svoldið erfit að ná kúlunum á botnin í þurísinn en það tókst og þegar kúlan snerti þurísin þá frosnaði kúlann en hún frotnaði ekki alveg því hún féll saman . hin hátturinn var þurísin í bakka en það samt erfiten hún frosnaði ekki alveg hún féll saman líka

stöð 10. Okkar eigin tilraun

í þessari tilraun fengum við sérstakt leyfi til að fara út í búð og kaupa pepsi. við settum pepsi ofan í langt glass og þurís út í. þegar þurísinn fór ofan í glasið freiddi allt en það allt í lagi að drekka það.

heimildir

http://www.aga.is/is/products_ren/dry_ice/index.html

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Efnafræði

Á mánudaginn fengum glósur um efnafræði og stuttan fyrir lestur um efnafræði og verkefni í nearpod. á miðvikudaginn eymdum sígarettu og áttum við að vera hópum 3 og 3 saman ég var með Ragnheiði og Antoni. efni og áhold vru einn sígaretta og rauðsprittslambi og sérstakt tré plata með götotari plötu sem stöð upp úr henni til setja rauðsprittslamban á og klemurnar. og við hofnum líka eitt glass með klaka vatni og eitt með volgu vatni í það til að sjá hamskiptin á reyknum sem kom úr sígarettuni hér er hægt að sjá mynd af þessu öllu. Tíminn á fimtdaginn féll niður vegna skólaþings.

fréttir

Efnafræði

Holuhraun

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

5 nóvember

það var enginn tími á mánudaginn vegna þess að það var vetrafrí. á miðvikudaginn var lokað erfðafræði hlekknum á stuttum fyrirlestir og fréttu og fróðleik.

fréttir

dýrasta húsið í bandaríkjunum

hlutir sem maður getur annað en snert

venjulegt fæolk í noregi

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Hlekkur 2

Á mánudaginn var fyrirlestur um erfðafræði og lög mál erfðafræðinar. Við horfðum á mynd gen. Það átti líka að vinna í glósunum og hugtakakortinnu. Á miðvikudaginn var stöðvavinna og í henni mátti vera tveir og saman og átti helst að klára fimm stöðvar en ég fór bara á einna stöð sem var um erfðafræði sem vi áttum að sjá erfðir dýra sjá hvernig þau mundu verða á litinn og hvort þau værun arfblendinn eða arfhreinn. Á fimtudaginn var haldið áfram með hugtók og lögmál t.d. víkjandi og ríkjandi og arfblendinn og arfhreinn.

 

Fréttir

hent af annari hæð

Smokkar fyrir

Þetta einkennir heiminn

Posted in: hlekkur 2, Uncategorized by viktor99 No Comments

Hlekkur 1 vika 3

Á mánudaginn vorum  við niðri í tölvuveri þar fengum að velja hvort við vildum klára verkefni siðan úr þar seinustu viku eða skoða fróðleik um líffræðilegan fjölbreyti leika hér er eitt myndband sem ég horfði á. Á miðvikudagin var byrjað á stuttri samantekt og svo sýndi Gyða okkur nýa skýrslu frá WWF og skoðunum við frétt um hvað dæyratekundum hefur fækkað mun meira en var haldið. Nú er því haldið fram að flokkar spendýra, fugla, skriðdýra, sjávardýra og fiska hafi dregist saman um 52 prósent að meðaltali á síðustu fjörutíu árum hér er fréttin. Og í lok tímanns var stutt konun þar allir skitu í brækurnar ég held að hæsta einnkunnin var 6.5 Gyða var EKKI kát yfir því. Tíminn á féll niður vegna kennaraþings.

Fréttir

Rétt sjónarhorn skipta öllu máli

Creppy tattoo

Laun vandamála eitthverja

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments