Þurís tilraun

á miðvikudaginn var .þurís tilraun það voru margar stöðvar í boði þær voru 9. við áttum að para okkur saman tvo og tvo ég var með antoni.

fróðleikur um þurís

Þurrís er koldíoxíð á föstu formi sem breytist beint í gas með þurrgufun og gufar því upp án þess að skilja eftir sig ummerki.

Þurrís er hægt að nota á marga vegu. Þegar heitt er úti er hægt að nota hann við mannfagnaði til að halda matvælum og drykkjum köldum. Þurrís er einnig handhægur þegar verið er að afþíða frystinn. Auk þess að halda matvælum köldum er hægt að nota þurrís til að halda mat köldum sem þegar hefur verið borinn fram. Einnig er hægt að nota hann sem skreytingu, t.d. með því að búa til þoku.

Hitastig þurríss er mjög lágt, -79°C. Þess vegna þarf að nota einangrandi hanska þegar ísinn er meðhöndlaður. Setjið aldrei þurrís upp í munn! Hitastig þurríssins getur valdið alvarlegum kalsárum vegna þess hve kaldur hann er.

Þurrís er framleiddur sem perlum með ummál um 10mm og 20mm lengd. Einnig er hann framleiddur í kubbum, þar sem hver kubbur er pakkaður inn í verndarpappír.

Stöð 1. þurís og málmur

tilgangur með þessari tilraun voru að sjá hvað myndi gerast ef málmur sem er í heitu vatni kemst í snertingu við þurís. þegar málmurinn komst í snertingu við þurís heyrðust svakaleg óhlóð. málmurinn var klofin í miðjuni það heyrðust meiri hlóð út af því.

Stöð 3. Þurís og sápa

það var skál með vatni við vorum með sápu og tusku. við dýfnum tuskuni í sápu og settum þurís ofan í vatnið og drógum tuskuna með skálinni og við það myndaðist stór sápukúla. sápu kulan myndaðist út af þurís er bara koldíoxið í föstu formi og þegar þurís er settur ofan á vatnið þá varð hamskipti á þurísnum og hann varð að koldíoxið sem gas.

Stöð 2. þurís og sápu kúlur

til gangurinn með þessari tilraun var að sjá hvort það væri hægt að blása sápu kúlum ofan á þurís. þessi tilraun var tvennskonar. einn háttur var að blása sápu kúlu ofan í þurís í kassa það var svoldið erfit að ná kúlunum á botnin í þurísinn en það tókst og þegar kúlan snerti þurísin þá frosnaði kúlann en hún frotnaði ekki alveg því hún féll saman . hin hátturinn var þurísin í bakka en það samt erfiten hún frosnaði ekki alveg hún féll saman líka

stöð 10. Okkar eigin tilraun

í þessari tilraun fengum við sérstakt leyfi til að fara út í búð og kaupa pepsi. við settum pepsi ofan í langt glass og þurís út í. þegar þurísinn fór ofan í glasið freiddi allt en það allt í lagi að drekka það.

heimildir

http://www.aga.is/is/products_ren/dry_ice/index.html

This entry was written by viktor99 , posted on Miðvikudagur desember 17 2014at 06:12 e.h. , filed under Uncategorized . Bookmark the permalink . Post a comment below or leave a trackback: Trackback URL.

Skildu eftir svar

XHTML: You can use these tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>