Nýr hlekkur

á mánudaginn byrjuðum við á nýgjum hlekk sem fjallar um Ísland og þá aðallega um náttúra-jarðfræði-eðlisfræði-líffræði-umhverfi-skipulag – auðlindir – samfélag-tækni – náttúruvernd – orka – hamfarir. og áttum við að svara spurningum hérna eru spurningarnar hvað er náttúra? – hvað er umhverfi?- er íslenskt vatn íslenskt? – hvernig mótar maður landið?  – menningarlandslag, hvað er það? – hver á Dettifoss? – .á ég að hreinsa fjöruna? og við vorum sett tvö og tvö saman í hópa ég var með Anítu hrund. síðan fengum eina spurningu sem við áttum að kynna fyrir bekkinn við fengum spurninguna hvað er náttura. á miðvikudaginn horfðum við á stutt myund um eldgos á Íslandi og við fengum heima prófin okkar aftur frá eðlisfræði hlekknum Gyða var ánægð með úrkomunina í því. á fimtudaginn var umræðu tími um spurningarnar sem við fengum.

 

fréttir

litur á þvagi

myndir teknar á réttri sekúndu

 

 

 

 

 

This entry was written by viktor99 , posted on Sunnudagur febrúar 22 2015at 08:02 e.h. , filed under Uncategorized . Bookmark the permalink . Post a comment below or leave a trackback: Trackback URL.

Skildu eftir svar

XHTML: You can use these tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>