Seinasta Bloggið

Á mánudagin var Eðlisfræðiupprifjun. á miðvikudaginn var upprifjun í liffræði. fimtudaginn var Gyða ekki svo við fengum að vera í tölvuverinu og vinna í í verkefni sem eigum að skila eða rifja upp fyrir lokapróf ég vann í verkefninu. í þessu verkefni fengum að velja um umfangsefno og skrifa 2-3 spurningar og svara ég valdi norðurljós.

upprifjun liffræði

Vísindalegar mælingar  Það kerfi eininga sem við notum kallast metrakerfið sem er hluti SI kerfisins. Í því eru gunneiningarnar

  1. Lengd  Mæld í metrum [m]
  2. Rúmmál   Mælt í lítrum [l], einnig í rúmmetrum [m3]
  3. Massi og þyngd  Massi er mældur í grömmum [g]. Massi er ekki það sama og þyngd. Þyngd segir til um hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hluti. Þyngd er því breytileg eftir staðsetningu, t.d. er þyngd okkar mun meiri á jörðinni en á tunglinu. Massinn er þó hinn sami þar sem efnismagn okkar breytist ekki.
    1. Eðlismassi
      Massi ákveðins rúmmáls af tilteknu efni nefnist eðlismassi þess.
  4. Hiti  er yfirleitt mældur í gráðum á celsíus [°C] eða kelvin stigum [K]. Vatn frýs við 0°C eða 272 K, sýður við 100°C eða 372 K.

fréttir

5 verstu mæður dýraríkisins

Eitthver ofurhugi

 

This entry was written by viktor99 , posted on Sunnudagur maí 10 2015at 09:05 e.h. , filed under Uncategorized . Bookmark the permalink . Post a comment below or leave a trackback: Trackback URL.

Skildu eftir svar

XHTML: You can use these tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>