Nýr hlekker

Á þriðjadaginn byrjaði skólinn á ný eftir gott og langt páskafrí og það var nýr hlekkur lífræði og við fengum verkefni um fjölbreytileika lífvera þetta var hópverkefni og ég var með tobias og antoni í hóp og við áttum að gera úttekt um lífríki íslands og við áttum ða velja eitt fugldýr og við völdum haförn og skrifiðum smá útekt um hann latneskaheitið sem er Haliaeetus albicilla og við áttum að velja eitt íslensk spendýr og við völdum hreindýr lantneska heitið á hreindýri erRangifer tarandus. og síðan áttum að velja eitt sjáarspendýr og við völdum steypireyð latneska heitið á honum er  Balaenoptera musculus. og síðan áttum við að velja eina landsplöntu og völdum lambagras latneska heitið á henni er Silene acaulis. og síðan áttum við að velja eina landssmádýr og við völdum maríubjöllu og latneska heitið á henni er Coccinella undecimpunctata. og síðan áttum við að velja eitt sjáarplöntu svíþörung og latneska heitið á honum er ég fann það ekki. og síðan áttum að velja einn fiska og við völdum lax og latneska heutið á honum er Salmonidae. og áttum við að velja eiit sjáarmsádýr og völdum brunklukku og latneska heitið á henni er Agabus bipustulatus. mér byrja þennan hlekk á þessu verkefni.

fréttir

þróun úr snake í snapchat

Posted in: Hlekkur 7, Uncategorized by viktor99 No Comments

Nátturufræði Virkjarnir og glærur

á mánudaginn fengum við að klára glæru kynninguna ég var með vatnsfellsvirkjun og ég var með hrafndísi í hóp. Og á þriðjudaginn var smá satt og ósatt próf og síðan áttum að kynna glærurnar mér fanst meira og allar kynningarnar bara mjög góðar og mér fanst bara gaman í þessum glæru verkefnum og þetta er seinasta bloggið mitt fyrir páska

 

fréttir

ESB stillti þeim upp við vegg

17 piltar handteknir

Bana kynlíf með dýrum

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Nátturufræði Þjórsá

á máudaginn var notað ipadana og forit í þeim sem heitir nearpod mér finst þægilegt að nota nearpod því þá getur Gyða sent okkur verkefni og við getum skoðað glærurnar vel og þá finst mér ég læra betur . Glærurnar sem við fengum voru um eðlisfræði og virkjarnir ða því ap við áttum að gera glæru syningu um virkjarnir og við vorum sett í hípa og ég var setur í hóp með hrafndísi við fengum vatnsfellsvirkjun. Og síðan á þriðjudaginn febgum við ða gera glærurnar

 

fréttir

Hjónaband er gott fyrir hjartað

Gunnar Nelson

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

þjórsá

á mánudaginn var prófað nýja með ipadum þá komu glærurnar beint fyrir framan mann og þá gátum við skoðað þær betur og Gyða gat sent okkur verkefni og síðan á þriðjudaginn var stöðva vinna og ég fór á margar stöðvar og þemað var þjórsáver og síðan var blogg í seinasta tímanum.

 

fréttir

 

frábær viðbrögð

Dýrasti hundur í heimi

Getnaðarlim skrúðganga

mikið tjón

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

Þjórsárver

á mánudaginn fengum við glærur og það var fyrir lestur um þjórsárver og á þriðjudaginn var bekknum skipt í tvö hópa að því að það var dans og við horfðum á mynd um þjórsádal meðan var gyða að setta upp google maps í tölvunum og þegar við vorum búin að horfa á myndinna fórum við að skoða þjórsá í google maps mæla hana

 

fréttir

Hraðskrepur bíll

Posted in: Hlekkur 5 by viktor99 No Comments

Eðlisfræði

Á mánugaginn var alias. og á þriðjudaginn var skoðað blogg síðan fórum við niður í tölvuver og lagað bloggið og í seinasta tímanum áttum að skila verkefnum síðan úr seinustu viku

 

Fréttir

 

Afgönsku flóttabörnin sem hafa séð allt of margt:

stakk af

pizza

Posted in: Hlekkur 5 by viktor99 No Comments

spurningar

hér svör við spurningu sem við þurtum að svara spurningar nátt atv

 

 1. vað veldur uppgufun vatns úr ám, vötnum og sjó?
 2. Hvernig myndast ský?
 3. Til hvers nýtum við vatn sem finnst í jarðlögum?
 4. Hvernig er hægt að nýta hringrás vatns ofanjarðar til raforkuframleiðslu?
 5. Hvað myndi gerast ef hringrás vatns stöðvaðist einn daginn?
 6. Hvað verður um vatnið sem gufar upp?

 

Skoða fræðslumynd  Hrein orka og svo svara eftirfarandi spurningum:

 1. Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum?
 2. Í hvað er innflutta orkan notuð?
 3. Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt?

Frekari fróðleikur af Vísindavefnum….Hvaðan kemur vatnið? og um varma

 

Og svo loks nokkrar spurningar um varma – tilvalið til upprifjunar fyrir könnun.

Á hvaða þrjá vegu flyst varmi?  Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.

 1. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
 2. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
 3. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
 4. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
 5. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku?  Útskýringar óskast.

.

Posted in: Uncategorized by viktor99 No Comments

hlekkur 2. Eðlisfræði

á mánudagin var starfsdagur. en á þriðjudaginn var tilraun tilraunin var að lappa og hlaupa upp stiga og taka tíman ég var með antoni og tob

Posted in: hlekkur 2 by viktor99 No Comments

Nátturufræði

á mánudaginn  var skoðað blogg en Gyða greyið var hálf slopp og á þriðjudaginn var hún veik og hún sendi okkur verkefni um varmaorku. og síðan í seinni tímanum var gefið tíma í skýrslugerð og hópurinn minn náði að klára skýrsluna.

 

 

fréttir

forðast nauðgun

taylor swift

 

Posted in: Hlekkur 5 by viktor99 No Comments

Nátturufræði eðlisfræði

á mánudaginn var skoðað blogg á þriðjudaginn var hugtakakorts vinna og klárað að skoða blogg og síðan var varma tilrauan ég var með tobiasi og antoni í hóp tilraunin okkar að setta blöðru yfir glass og í glasinu var vatn og síðan setum við glasið undir spritlampa prufuðum hvort blaðran myndi blása upp og í seinasta tímanum var skýslu gerð

Posted in: Hlekkur 5 by viktor99 No Comments