browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Þurrís tilraun

Posted by on desember 17, 2015

Tilraun 1: Þurrís og Blöðrur: Við náðum fyrst í þurrís, og svo í 2 tilraunaglös og svo í sjálfar blöðrunrnar. Við situjum þurrísinn í tilraunaglösinn og sitjum við blöðrur oná tilraunaglösinn en á undann því helltu mvið líka heitu vatni. Blaðran var að stækka með tímanum en svo tókum við hana svo hún springi ekki.

Tilraun 2: Sápukúlurnar: Eina sem við geru, er að setja þurrísinn á bakkann og svo blésum við sápukúluna. Sápann sjálf frosnar en ekki sápukúlann, Sápann er eftir á bakkanum  frosinn og líka, hún var alveg steinföst á bakkanum.

Tilraun 3: þurrís og heitt vatn

Við náðum í skál og ettum þurrís ofan í skálina. Svo settum við heitt vatn í skálina. Þegar við gerðum það, þá kom gufa. Af því þetta gerist af því að þúrrísinn bráðnar við heitu vatni nema ekki eins hratt og venjulegur klaki.

Kalt vatn: kom smá gufa útur.

Heitt vatn: Kom meira gufa útur.

Bónus tilraun ( ekki mín )

Ástráður og Hannes komu með góða hugmynd með því að reyna að frysta blöðruna með því að sitja þurrís og svo heitt vatn ofan í blöðruna og svo bynda fyrir hana, og svo en og aftur sitja blöðruna í þurrís, eða betur sagt grafa hana ofan í þurrís og gá hvað gerist. Að endanum frosnaði blaðran ofan í en ekki eins mikið fyrir utan.

WARNING

Aldrei snerta þurrís beð berum höndum, annars kemur gulur puntkur eða ekki punktur heldur mjög stór en alla vega aldrei snetra þurrís með berum höndum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *