browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Hvítbók

Posted by on mars 31, 2016

Svona lítur út bókin: 

Ég valdi hugtakið: Náttúruverndarsvæði. Náttúruverndarsvæði eru svæði sem við erum að reyna að venda frá fólki sem eru bara líklega að fara eyðileggja það. Þess vegna í mörgum löndum eru sett lög sem banna fólki að fara þangað. Svo er líka annað orð fyrir þetta : Náttúruvernd. 

Náttúruvernd snýst um verndun landslagsgerða, náttúruminja og líffræðilegrar fjölbreytni, en með líffræðilegri fjölbreytni er átt við fjölbreytni innan tegunda, milli tegunda og milli vistkerfa.

Umhverfisstofnun mjög góð síða sem er búin að setja sér nokkur markið varðandi náttúruvernd.

Hér er síðan þeirra: ust.is 

Og hér eru þeirra markmið( allt er hægt að finna á síðunni hér fyrir ofan) :

  • Gera upplýsingar um umhverfismál aðgengilegar almenningi og hagsmunaaðilum og gera þeim þannig kleift að hafa áhrif á umhverfi sitt.
  • Vinna að vernd, viðhaldi, endurheimt og nýtingu þeirra auðlinda sem felast í náttúru Íslands, byggt á sjónarmiðum um líffræðilega fjölbreytni, varðveislu jarðmyndana og landslagsheilda.
  • Stuðla að verndun og sjálfbærri nýtingu villtra dýrastofna.
  • Kynna rétt almennings til að njóta útivistar í náttúrunni og með því bæta og tryggja lýðheilsu landsmanna.
  • Vistkerfisnálgun verði beitt við heildstæða stjórnun á umhverfi í vatni og hafi.

Takk fyrir mig.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *