Mannréttindafræði 3 önn Bully

Í myndinni bullyvoru 5 börn að segja sína  eineltissögu og ein fjölskylda að segja frá syni sínum sem hengdi sig í fata skáp og hvernig líf þeirra er núna eftir að hann drap sjálfan sig.

þetta var mjög sorgleg mynd og nokkur tár féllu hjá einhverju hún var rosalega niðurdrepandi því það er ekki gaman að heyra sögur af því að krakkar séu að drekka þvotta efni til að stytta sér lífið eða skera sig og gráta sig í svefn á hverjum einasta degi því það er komið svo íllaframvið þau.

-Ylfus

Categories: Mannréttindafræði | Leave a comment

Hlekkur 8 vika 5

Við í 9 bekk fórum í heimsókn í svepparæktina. Eiríkur Ágústsson tók á móti okkur og sagði okkur frá ýmsum fróðlegum hluti um stofnun svepparæktarinnar og framleiðslu sveppanna. Það var byrjað á að selja 500 kg af sveppum á viku  en í dag eru þau að selja 11-12 tonn á viku. Sveppirnir eru ræktaðir úr rotmassa sem búin er til úr hey-i og hænsnaskít sem er hitað í allt að 80 gráðum. Það eru 6 ræktunarklefar og það eru enginn á sama stigi eða enginn jafn gamall og ræktunarferlið tekur 6 vikur en sveppir vaxa rosalega hratt og það þarf alltaf að passa að hitastigið sé rétt. Við fengum að sjá 3 4 klefa, einn tóman eða það var nýbúið að hreinsa hann og svo annan sem var í fullum gróða og 2 aðra sem var búið að týna töluvert úr. á mánudeginum áður en við fórum sagði Gyða okkur frá  ofskynjunar sveppum og við fengum nokkrar glærur jhá henni sem hún las yfir og árið 2001 voru 80.000 tegundir af sveppum til í heiminum. það eru líka til sveppa tegund sem heitir “magic mushrooms“ þeir láta fólk fara í vímu og láta mann sjá einhyrninga, Evelyn ræktar svoleiðis 😉 (hehh djók)…(sammt ekki)..

-ylfa

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Vísindavaka hlekkur5

Í vísindavökunni í ár var var ég með Selmu, Sesselju og Ninnu í hóp. Tilraunin okkar var um munin á að baka köku í bakaraofni og örbylgjuofni. Við fórum heim til mín og dressuðum okkur upp sem húsmæður og skiptumst á að takaupp myndband. Svo fengum við geir til að smakka kökurnar, honum fannst þessi úr bakara-ofninum betri. Svo vorum við dáldið lengi að klippa og setja þetta allt saman, það tók mjög mikið á þolinmæðina þarsem við vorum í tregustu og hægustu tölvu sem þú finnur á flúðum. En þetta tókst allt á endanum og það hlógu margir þegar við frumsýndum myndabnadið á vísindavökunni.

En Kökutilraunin en Hér

Ooog  myndbandið síðan í fyrra Hér

-Ylfa

 

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Mannréttinda fræði

Í einum tímanum þá fengum við blað með mannréttindum á.

og við áttum að velja ein réttindi og reyna að útskýra með að teikna á töfluna.

Og þegar við vorum í ólsen ólsen og Sesselja átti að spila leikin öðruvísi með að kenna ömmu sinni um að hafa kennt henni hann öðruvísi. Og Andrea átti að leika gáfnaljósið sem hún er og reyna af allri lífsins getu að svindla.  Anna marý átti að vera mjög reið og pirruð  og skamma andreu og sesselju fyrir að gera allt vitlaust. Markmiðið með þessum leik var að virða skoðun annara. það gekk ekki vel þar sem allir hraunuðu  yfir sesselju og andreu.

Svo lærði ég að í mannréttindasáttmálanum að réttindi eru að fá að borða og svelta ekki og ganga í skóla og svoleiðis en forréttindi eru að fá nammi á laugardögum,sunnudögum og virkumdögum og að fara til útlanda 😀

svo vorum við í plakat vinnu og  ég og Anna Marý, Jóhanna og Júlía vorum saman í hóp. Við áttum að fletta í blaði og finna grein um mannréttinabrotog fjalla aðeins um það.

-Ylfa

 

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Hlekkur 2 vika 3

Á mánudaginn var farið yfir glósur og hlustað á gyðu tala eins og venjulega :)

Hún síndi okkur mynd af tré með fullt af kóngulóm í , myndin er hér. vorum líka að tala um að Kóralrif séu að hverfa og sáum myndband af stól útí geimi :) heimild myndarinnar.

Svo á þriðjudaginn fórum við út að safna birkifræjum , markmiðið var að ná meira an 8 bekkur, og auðvitað rústuðum við þeim!! við áttum að para okkur 2 og 2 saman í hóp ég var með Guðleifi í hóp :)

Norðurljósafrétt :)

Geltir menn lifa lengur!

-Ylfa

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Mannréttindafræði 27/09 2012 fyrsta blogg

réttindi eru að fá mat og svelta ekki :) en forréttindi eru að fá nammi á laugardögum og ís :)

 

Fréttin hér! þessi frétt er um að rússland færist nær afnám dauðarefsinga :)

-Ylfus

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Hlekkur 2

Á mánudaginn byrjuðum við á dýrafræðinni. Fengum  námsbók sem við fylgjum í þessum hlekk, hún  heitir Lífheimurinn .lærðum aðalega um svampdýr og holdýr  og tókum sjálfs próf 6,3 :)

 

Á þriðjudaginn kláruðum við að renna yfir glærurnar  og gerðum verkefni tengd flokkun lífvera, sérstök áhersla á svamp- og holdýr.

Byrjuðum að pæla í ritgerðarundirbúningi.  fórum í tölvuverið hluta úr tímanum og  byrjuðum að gera X-mind hugtakakort fyrir ritgerðina. Ég ætla að skrifa um Pöndu :)

Kaflaáherslur samkvæmt námsbókinni:

  • Svampdýr og holdýr
  • Lindýr og skrápdýr
  • Ormar – sníklar
  • Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
  • Liðdýr
  • Fiskar
  • Froskdýr og skriðdýr
  • Fuglar
  • Spendýr

Vísindaleg flokkun.

Hvað er liger?

Frétt um Lílígera  hér! og myndband um lílíger sem fæddist í dýragarði í síberíu :)

  hér er mynd af lílíger :) ooog heimildin Hér!

 

 

 

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Hlekkur 1 vika 2

lærðum um stærsta tré í heimi (general sherman) á mánud.

svo á þriðjud. þá fórum við út að gera verkefni , við vorum tvö og tvö saman í hóp , ég var með andreu í hóp 😀

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment

Mannréttindafræði :)

við erum líka byrjuð að blogga fyrir mannréttindafræði fyrir Kollu :)

-Ylfa

Categories: Mannréttindafræði | Leave a comment

vika 4

á mánudaginn fórum við í stuttakönnun.

á miðvikudaginn hlustuðum við á fuglahljóð og skrifuðum á hugtakakortið og fengum könnunina eða fórum yfirhana..

á fimmtudaginn fórum við út að hlusta á fugla ég var með stefaníu og júlíu í hóp við fundum sirka 7 fuglategundir…

svo fórum við í leiki þ.m. stórfiskaleik

-ylfsssssuusss 😀

Categories: Náttúrufræði :D | Leave a comment