browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Hlekkur 8 vika 5

Posted by on maí 14, 2013

Við í 9 bekk fórum í heimsókn í svepparæktina. Eiríkur Ágústsson tók á móti okkur og sagði okkur frá ýmsum fróðlegum hluti um stofnun svepparæktarinnar og framleiðslu sveppanna. Það var byrjað á að selja 500 kg af sveppum á viku  en í dag eru þau að selja 11-12 tonn á viku. Sveppirnir eru ræktaðir úr rotmassa sem búin er til úr hey-i og hænsnaskít sem er hitað í allt að 80 gráðum. Það eru 6 ræktunarklefar og það eru enginn á sama stigi eða enginn jafn gamall og ræktunarferlið tekur 6 vikur en sveppir vaxa rosalega hratt og það þarf alltaf að passa að hitastigið sé rétt. Við fengum að sjá 3 4 klefa, einn tóman eða það var nýbúið að hreinsa hann og svo annan sem var í fullum gróða og 2 aðra sem var búið að týna töluvert úr. á mánudeginum áður en við fórum sagði Gyða okkur frá  ofskynjunar sveppum og við fengum nokkrar glærur jhá henni sem hún las yfir og árið 2001 voru 80.000 tegundir af sveppum til í heiminum. það eru líka til sveppa tegund sem heitir “magic mushrooms“ þeir láta fólk fara í vímu og láta mann sjá einhyrninga, Evelyn ræktar svoleiðis 😉 (hehh djók)…(sammt ekki)..

-ylfa

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *